Úrval - 01.10.1982, Qupperneq 16

Úrval - 01.10.1982, Qupperneq 16
14 ÚRVAL þétt, lyktarlaust, óeitrað, bragðlaust, teygjanlegt, notalegt viðkomu, þægilegt til að ganga á og stenst vel allt slit og eld. Luis Velasco Fernández, forstöðu- maður korkdeildar landbúnaðarrann- sóknarstofnunarinnar í Madrid, út- skýrir þessa frábæru og fjölbreyttu eiginleika: „Hinar örsmáu korksellur eru eins og blöðrur sem pressast saman við þrýsting en fá aftur upprunalega stærð þegar þrýstingur- inn hverfur. Þegar korkur er skorinn er yfirborðið sem sést aragrúi sam- þjappaðra hálfhnatta og er hver þeirra eins og sogskál. Þessir örsmáu sogbollar gefa korkinum sína stór- fenglegu eiginleika, hvort sem þeir eru blautir eða þurrir, hreinir eða kámugir.” Limmikil sígræn korkeik með gljá- andi sagtenntum laufum er, þegar árin færast yftr hana, eins og gamall og slitinn maður. Sterkleg lögunin gefur endurnýjunarhæfileikann til kynna, sjúkdómar herja sjaldan á tréð og þegar ungt tré er fellt skýtur stubbur- inn, sem eftir er, út öngum sem hægt er að taka og planta annars staðar. Þessi tré eru lengi að þroskast en vaxa yfirleitt villt í sendnum jarðvegi og þurfa litla umhirðu. Korkeikur þurfa þurr sumur og raka vetur og sjórinn — sérstaklega Miðjarðarhafíð — verður að vera einhvers staðar nærri. Hæð frá sjávarmáli er heppi- legust allt að 1000 metrar. Þó tréð vaxi allt norður á Bretlandi hafa til- raunir til að rækta það í gróðaskyni í öðrum löndum en Portúgal, Spáni, Ítalíu, Frakklandi og Norður-Afríku mistekist hingað til. Einstæður eiginleiki ,,krókódíls- húðar” trjábarkarins var fyrst hag- nýttur af fornum menningarþjóðum við Miðjarðarhaf. Notuðu þær börk- inn fyrir sóla á ilskó, tappa í tunnur eða brúsa og jafnvel býflugnahús. Eitt furðulegasta notagildi korksins var upphugsað af Bretum á 17. öld þegar þeir gerðu fyllingu úr korki og komu henni fyrir í munni til að fylla út í kinnar þar sem vantaði tennur. Nú á dögum er korkur notaður í svo margvíslega framleiðslu sem kampavínstappa, skófatnað, góif- dúka og hitaverjur á geimskipum. Blandaður gerviefni gerir korkur ýmsar þéttingar í bílum olíuþolnar. Byggingamenn nota hann milli sam- setninga á bitum til að draga úr titringi í skýjakljúfum. Korkur sér listamönnum fyrir „Spánarsvörtu” litarefni, fuglaskyttum fyrir gervi- öndum, íþróttasinnuðum fyrir skjöldum í píluleik, borðtennisspöð- um, handföngum á veiðistangir og kjölfestu í badmintonflugur. Þar sem frumskógur korkeika hefur stækkað hefur framleiðsla korks meira en fjórfaldast síðan árið 1900. Lönd korkeikanna, sem rækta eikurnar á yfir tveim milljónum hektara, berjast við að halda meðal- framieiðslu á ári í um 400.000 tonnum sem samkvæmt markaðs- verði í fyrra þýða 2.000 milljón sterlingspunda verðmæti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.