17. júní - 17.06.1945, Qupperneq 10
8
Almennt er kunnugt, að Isfirðingar hafa getið sér
gott orð í skíðaíþróttum, og þær mjög almennt iðkað-
ar, enda hafa þeir hin ákjósanlegustu skilyrði í þeim
íþróttagreinum.
Nú í dag fer fram mót í frjálsum íþróttum, og má
I)úast við, að þar vcrði sett ný met. Hitt cr j>ó mikils-
verðara, að þátttakan í frjálsum ij>róttum er mjög al-
menn, eftir atvikum.
Til fróðleiks skal hér getið methafanna í frjálsum
íþróttum á Vestfjörðum:
Hlaup, 100 metrar, 11,5 sek.: Guðm. L. P. Guðmunds-
son (Hörður), sett 17. júní 1942.
Hlaup, 400 metrar, 58 sek.: Guðmundur Benedikts-
son (Hörður), sett 18. júní 1944.
Hlaup, 800 metrar, 2 mín. 13,6 sek.: Þorsteinn Sveins-
son (Vestri), sctt 12. scpt. 1944.
Hlaup, 1500 metrar, 4 mín. 45,9 sek.: Loftur Magn-
ússon (Vestri), sett 21. sept 1944.
Hástökk, 1,66 metrar: Guðmundur Guðmundsson
(Hörður), sett 30 júní 1944.
Langstökk, 5,98 m.: Guðmundur Hermansson (Hörð-
ur), sett 9 sept. 1944.
Stangarstökk, 3,05 m.: Þorsteinn Löve (Vestri), sett
10. sept. 1944.
Spjótkast, 45,99 m.: Þórólfur Egilsson (Hörður), sett
30. júní 1944.
Kringlukast, 31,87 m.: Þorsteinn Löve (Vestri), sett
10. sept. 1944.
Kúluuarp, 12,14 m.: Þorsteinn Löve (Vestri), sett
10. sept. 1944.
Flokkakeppni hefir verið allmikil undanfarin ár, og
íþróttaflokkar héðan keppt i landsmótum, og farið til
íþróttasýninga víðsvegar um landið og getið sér hið
bezta orð. Má í því sambandi nefna blómarósirnar, sem
nær því unnu handknattleiksmótið siðastliðið ár.