17. júní - 17.06.1945, Blaðsíða 15

17. júní - 17.06.1945, Blaðsíða 15
13 Þörf mál. Sjómannaskóli. Björgunarskúta. VesifirSingar hafa löngum veriö miklir sæfarar — fiskimenn og fardrengir. Strax og nnglingurinn óx til dlaka fór hann í hópi hinna eldri til þess a'ö sækja björg út ú hafiö. Tit sjómennskunnar þarf menntun og verklega kunnáttu í ýmsum greinum. Er þar hollastur heimafenginn baggi. Það er kunnugt, að á ísafirði var fyrsti sjómanna- skóli hérlendis. Naut hans stntt, en lengi síðan kenndu einstakir skipstjórar á Isafirði og víðar um Vestfirði sjómannafræði. Undanfarna áratugi hcfir oft verið rætt um nauðsyn þess, að fá sj ómannaskóla á Isafirði, °g nú hefir skiþstjóra- og stýrimannafélagið Bylgjan ákveðið, að i)eita sér fyrir framkvæmdum í þá átt. Hefir félagið kosið nefnd manna til þess að hafa með höndum fjársöfnun fyrir væntanlega skólastofnun. Segir m. a. svo í greinargerð nefndarinnar: „Okkur Isfirðingiim hefir um langt skeið vcrið fylli- lega ljós nauðsyn þess, að starfræktur yrði hér í bæn- um sjómannaskóli, sem veiti fyllstu fiskiskipstjórarétt- iudi. Tillögur í þessa átt hafa margoft komið fram á opinberum vettvangi, en til þessa hafa þær engan hljómgrunn fengið á hærri stöðum. Nú er svo komið, að annað hvort er að gera, að hefjast handa til lausnar þessu máli nú þegar, eða láta

x

17. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 17. júní
https://timarit.is/publication/1909

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.