17. júní - 17.06.1945, Side 32
30
HJIIIllilllil!llllllllllllllllinilllllllllllllllllllllinillllllllllllllll!ll!l!lll!llllllllllllllílllllll!lllllllllil!llllllllllllll!iy
1 SIGLINGAR ERU NAUÐSYN. 1
| Fátt er nauðsynlegra fyrir þjóð, sem |
| vill vera sjálfstæð, og byggir eyland, en |
| að eiga sín eigin skip til þess að flytja |
| vörur að landinu og afurðir frá því. |
| Samgöngur eru undirstaða framleiðsl- |
| unnar, og sú þjóð, sem getur ekki séð sér |
| fyrir nauðsynlegum samgöngum án utan- |
| aðkomandi aðstoðar, getur vart talist full- |
| komlega sjálfstæð, enda hefir reynzlan |
| sýnt, að þegar þjóðin missti skip sín, gat |
| hún ekki haldið sjálfstæði sínu. |
| Það fyrirtæki, sem þjóðin á sjálf, og §
| ávalt hefir verið rekið með hagsmuni |
| þjóðarinnar fyrir augum, vill enn sem |
1 fyrr leitast við að vera í fararbroddi um |
| samgöngumál landsins, og þannig styðja |
| að því að tryggja sjálfstæði hins unga
| lýðveldis. |
H. f. Eimskipafélag íslands.