Upp í vindinn - 01.05.2009, Side 35

Upp í vindinn - 01.05.2009, Side 35
Græn skref í Reykjavík Göngum lengra, hjólum meira! Reykjavíkurborg vill stíga stór vistvæn skref og vera til fyrirmyndar í umhverfis- málum. Grænu skrefin eru áþreifanlegar aðgerðir sem breyta borginni til betri vegar og reynast borgarbúum vel. Reykjavíkurborg vill stuðla að bættu borgarumhverfi, betri loftgæðum og minni útblæstri skaðlegra efna. Taktu þátt í því að skapa visthæfa höfuðborg. Hjólreiðar eru fullgildur samgöngumáti í Reykjavík. Besta leiðin til að forðast tafir, draga úr mengun og njóta dagsins er að hjóla, ganga eða fara í strætó. JÓNSSON & LE’MACKS • Jl.ls

x

Upp í vindinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.