Upp í vindinn - 01.05.2009, Síða 47

Upp í vindinn - 01.05.2009, Síða 47
LM80 Útsetningarstjóri I raun má segja að LM80 útsetningarstjórinn sé næsta skref á eftir laser. Laser mælitæki hafa nánast rutt hallamálstækjum af byggingarmarkaði þar sem aðeins þarf einn mann til að stilla upp tæki og fara að mæla, en við hallamálstækið þarf ávallt tvo menn. LM80 er því mjög hraðvirk EINS MANNS mælistöð, með mikinn útsetningarhraða sem kemur í stað tímafrekra hornamælinga með málbandi. Gefur notandanum þá sýn að sjá með mm nákvæmni hvar hann er staðsettur í teikningu. Með því að mæling sé ávallt rétt sparast miklir fjármunir sem annars færu í að endurvinna hluti sem ættu að vera búnir. Meðal verkefna má nefna 20.000fm2 stálgrindarhús sem Ris reisti í Kópavogi og allir boltar voru settir út með LM80 útsetningarstjóra. Járnabindingamenn komu með skúífurnar sem boltarnir voru fastir á og smiður staðsetti meðan þeir bundu skúffu fasta. Þegar stálgrindin var síðan reist þurfti ekki að laga einn bolta allt small saman í fyrstu atrennu. LM80 útsetningarstjórinn hefur jafnframt verið notaður við útsetningu bílaplana þar sem öll niðurfoll, brunnar, kanntsteinar, stoðveggir og rafmagnslagnir voru sett út eftir LM80 og síðan planið jafnað og malbikað. Eftir á var síðan hægt að setja út nákvæmlega lagnir fyrir ljós og bora niður á þær til að tengja ljósastaura á plani. Svona mætti lengi telja eins og útsetning kantsteina, málun á plönum, hellulagnir, mokstur á grunnum, allur uppsláttur. Hér er LM80 útsetningarstjórinn við stoðveggi sem settir voru út með honum sem voru í bogum og ekkert sem hægt var að mæla frá í næsta nágrenni. Hugbúnaður þar sem autocad teikning er undirbúin fyrir LM80 útsetningarstjóra Jói útherji KNATTSPYRNUVERSLUN • www.ioiutherji.is Ármúla 36 108 Reykjavík 1999 10 ára 2009 Conís • VERKFRÆÐIRÁÐGJÖF nvi-i ARKITEKTÚR • VERKFRÆÐI • HÖNNUN ÍSLOFT BLIKK OG STÁLSMIÐJA EHF. ... upp í vindinn I 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Upp í vindinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.