Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.2023, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.03.2023, Blaðsíða 5
L ÆKNABL AÐIÐ 2023/109 121 laeknabladid.is U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 166 Læknabörn Ragnar Logi Magnason 149 Steinunn Þórðardóttir Hver viltu að mæti þér á þínum erfiðustu augnablikum? „Mig langaði að verða eigin herra“ Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Ágúst Birgisson lýtalæknir hefur sett upp skurðstofur og læknastofur við Efstaleiti og býður nú 15 læknum aðstöðu þar. „Þetta er eitthvað sem mig hefur alltaf dreymt um,“ segir hann L I P U R P E N N I D A G U R Í L Í F I S É R N Á M S L Æ K N I S Hvað ætli fái unga fólkið til að feta í fótspor foreldranna hinn hlykkjótta stíg sem læknanám- ið getur verið? Hrafnhildur Runólfsdóttir 07:30 Stilli vekjara- klukkuna til að vakna á und- an fjölskyldunni, líka um helgar. Munaður að njóta fyrsta kaffibolla dagsins í ró og næði 157 154 „Forvitnin drífur mig áfram“ Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Sænski læknirinn Jonas Bergquist segir það hafa verið einstaka reynslu að koma á gömlu heimavist Menntaskólans á Akureyri þar sem Akureyrarveik- in kom upp fyrir 75 árum. Hann segir langtímaveik- indi eftir COVID, sem hann er að rannsaka núna, auka samkennd með þeim sem eru með þreytu- heilkenni 161 Sólveig Bjarnadóttir Frumulíf eftir dauðann B Ó K I N M Í N 156 Gunnar Sigurðsson Minningarorð um Einar Baldvinsson 150 Ég las mikið sem barn, tilheyri þeirri kynslóð sem ólst upp með Harry Potter, en hef lesið minna eftir að ég byrjaði í læknadeild „Við svæfingalæknar erum reddararnir“ Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir „Ég held að engin okkar hafi pælt í því hvað við þyrftum að vinna mikið. Þrískiptar vaktir — ekkert mál. Sólarhringur eða þrír — ekkert mál. Ungt fólk hugsar ekki svona lengur, segir Ingunn Vilhjálmsdóttir sem útskrifaðist úr læknadeild árið 1981 með þeim Hjördísi Smith og Ástríði Jóhannesdóttir. Allar urðu þær gjörgæslu- og svæfingalæknar 159 164 Þórður Harðarson Skírnarfjallið eftir Dante í þýðingu Einars Thoroddsen Allur ber texti Einars með sér einstakt listfengi og hugmyndaauðgi S É R G R E I N I N S E M É G V A L D I 162-163 Ísafold Helgadóttir 146 FréttirHalldóra Ólafsdóttir Geðlækningar B Ó K A D Ó M U R 165 Nýr doktor Bergrós Kristín Jóhannesdóttir

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.