Læknablaðið - 01.03.2023, Page 6
Cibinqo (abrocitinib) 50 mg, 100 mg og 200 mg filmuhúðaðar töflur
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar um öryggi lyfsins komist fljótt og örugglega til skila. Tilkynna skal Lyfjastofnun um allar aukaverkanir
sem grunur er um að tengist lyfinu. Ábendingar: Cibinqo er ætlað til meðferðar við í meðallagi alvarlegri til alvarlegri ofnæmishúðbólgu hjá fullorðnum sem
hentar altæk meðferð. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. Virkar, alvarlegar altækar sýkingar, þ.m.t. berklar. Alvarlega skert
lifrarstarfsemi. Meðganga og brjóstagjöf. Nálgast má upplýsingar um lyfið, fylgiseðil þess og gildandi samantekt á eiginleikum lyfs á vef
Lyfjastofnunar, www.serlyfjaskra.is. Markaðsleyfishafi: Pfizer Europe MA EEIG. Samantekt á eiginleikum lyfs (SmPC) dags. 8.september 2022. Sá sem ávísar
lyfinu þarf að hafa kynnt sér fræðsluefni (RMP) fyrir lyfið og afhent sjúklingi tiltekið fræðsluefni ætlað sjúklingum (sjúklingakort) áður en notkun lyfsins hefst. Ef
óskað er eftir fræðsluefni eða frekari upplýsingum má hafa samband við umboðsaðila: Icepharma hf., Lynghálsi 13, 110 Reykjavík, sími 540 8000.
NÝTT
Cibinqo er ætlað til meðferðar við í meðallagi
alvarlegri til alvarlegri ofnæmishúðbólgu hjá
fullorðnum sem hentar altæk meðferð1
CIBINQO er tekið einu sinni á dag1
Marktækt meiri kláðasvörun með CIBINQO 200 mg samanborið við dupilumab í viku 2, sem kom
fram frá degi 4 eftir fyrsta skammtinn1
Sveigjanleg skammtastærð með upphafsskammt annað hvort 200 mg eða 100 mg.¥ Á meðan
meðferð stendur má auka eða minnka skammtinn til að ná sem bestum árangri fyrir hvern
einstakling (með eða án staðbundinnar meðferðar )1,¥
Marktækt hærra hlutfall húðbætingar (Skin clearance mælt með EASI-75) samanborið við lyfleysu í
viku 12, með viðvarandi áhrif við viku 481,*
¥ Ráðlagður upphafsskammtur er 200 mg einu sinni á sólarhring. 100 mg upphafsskammtur einu sinni á sólarhring er ráðlagður hjá sjúklingum ≥ 65 ára. Meðan á meðferðinni stendur má minnka eða auka skammtinn eftir því
hvernig hann þolist og verkun hans. Íhuga skal lægsta virka skammtinn í viðhaldsmeðferð. Hámarksskammtur á sólarhring er 200 mg.
* Meðal sjúklinganna sem náðu svörun eftir 12 vikna meðferð og voru skráðir í EXTEND rannsóknina viðhélt meirihluti sjúklinga svöruninni í viku 48 af samanlagðri meðferð fyrir báða abrocitinib skammta [60% og 70% fyrir IGA
(0 eða 1) svörun, 79% og 87% fyrir EASI-75, og 62% og 83% fyrir PP-NRS4 með 100 mg einu sinni á dag og 200 mg einu sinni á dag, í sömu röð].
1. Cibinqo samantekt á eiginleikum lyfs, 08.09.2022
PFI-23-02-03