Allt um íþróttir - 10.06.1968, Blaðsíða 1

Allt um íþróttir - 10.06.1968, Blaðsíða 1
Akureyringar sýndu KR í tvo heimana: sigruðu 3-0! „Þetta gengur ekki svona" — sagði vonsvikinn þjálfari KR Pélsnd vmíi Noreg 6-1 Fylgirit Þjóðviljans 1. árg. Mánudagur 10. júní 1968 4. tbl. Ron Clarke hljóp 5000 m. á 13,32,2 mín. í Los Angeles Ástralski langhlauparinn og heimsmetihaiflinn Ron Ciarke hljóp á laiugardaginn 5000 m á 13.32,2 mín á mióti í Los Ang- eles,' en þeflta er þriðji bezti tími á þessari vegalengd frá upphafi. Annar í hlaupiniu vafð Bob Day á 13.40,2 mín og þriðji Tracy Smith á 13.41,0 mín. Á þessu sama móti hljóp boð- hlaupssveit Santa Clara háskól- áns 4x100 yarda boðhlaup á 39.0 sek, sem er nýtt banciarískt met. í sveitinni voru: Bill Gain- es, Kirke Clayton, Jerry Willi- ams og Tommie Smith. Önnur varð sveit suður-Kalifomíuhá- skóilans á 39.1 sek þrátt fyrir slæmar skiptingar. Þessi boð- hlaupssveit á heimsmetið 38.6 sek. Þatta heimsmiet gildir ekki sem bandarískt met þar sem í sveitinni var Jamaikuimaðurinn Lennox Miller. önniur úrslit í mótinu urðu þessi: Þrístökk: 1. Art Walker 16.44 m, 2. Perti Poussi 16.12 m. Ron Clarke Rom Withney vann 400 yarda grindahlaupið á 50.1 sek og George Youinig 3000 m hindrun- arhlaupið á 8.36,2 mín. Ed Car- uthers vann hástökjkið á 2.18 m en annar varð Ed Hainiks á 2.14 m. í kriiniglukasti sigmaðj. heimsmethafinn Jay SiHveistier og kastaði 60.09 m og Tommia Smith vann 200 metrainia á 20.4 sek. Jimimy Hines hljóp á 20.5 sek. | EFNI M.A.: ■ ■ ■ | Viðtal við Ivar Sigmunds- 5 son skíðakappa 3 ■ Eru íslenzkar frjálsíþróttir j algjörlega að lognast ■ útaf? 3 j Beztu sundafrek kvenna frá : upphafi 4 j Þjálffræði 5 : Saga Ölympíuleikanna (2. kafli) 5 ! Skákþáttur 6 ■ Bridgeþáttur 6 « ■ ‘(la........................ Kárl Amason skorar fyrsta markið í Iciknum í gær milli IBA og KR. Eins og sézt á myndinni hef- ur Kári leikið á KR-markvörðinn og á aðeins eftir að spyrna knettinum í marliið Pólverjar unnu Norð'meinn í landsteik í kmattspyrnu með 6 mörkum gagn eimu. Leikurinn fór fram á UUevalslaifcvanigin- um í Oslo. Pólverjamir höíðu algjöna yfirburði í leíkinum. IBA: Ævar Jónsson, Guðni Jónsson, Jón Samúel Jóhannsson, Gunnar Austfjörð, Ágústsson, Magnús Jónatansson, Val- Stefánsson, Pétur Sigurðsson, Stein- grímur Björnsson, Kári Árnason, Skúli steinn Jónsson. KR: Guðmundur Pétursson, Gunnar H. Gunnarsson, Jón Ólafsson, Ársæll Kjartansson, Þórður Jónsson, Halldór Björnsson, Jóhann Reynisson, Eyleifur Hafsteinsson, Ólafur Lárusson, Theodór Guðmundsson, (frá 40. mín. Ellert Schram), Gunnar Felixson. DÓMARI: Valur Benediktsson. Þjálfari Akuireyrimga, Eimar Helgason, ljómaði af ámægju eftir leikimn í gær á móti KR, emda hafa Akureyringar fuilla ástæðu til að gleðjast yfiir þess- um stórsigri liðsins yfir liði sem talið hefur verið eitt það sterk- asta hér á landi um árabil. Hinsvegar ljómaði ekki þjálfari KR; Walter Pfeffer — von- sviknin leyndii sér ekki. „Svona gengur þetta ekki“ sagði hann, „liðsmeran KR verða að berjast af meiri þrótti ef einhver ár- angur á að nást. Eif margir leik- menn eru sitaðir þá vinnst eng- inn leilour. Akureyrarliðið vamn verðsfcu'ldaðan sigur en fyrsta markið var gert úr i-angstöðu. Á því er enginn vafi.“ Vonbrigði þjálfarans eru ó- sköp skiljanleg fyrir þá sem sáu þennan leik í gær en jafn óskiljanlegt er að lið sem hefur haft góða aðstöðu til æfinga og þegar leikið marga leiki í sum- ar, skuli láta lið, sem ekki hef- ur haft góða aðstöðu til æfinga og verður að æfa á túnbletti, Framhald á 7. síðu.

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1932

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.