Allt um íþróttir - 10.06.1968, Blaðsíða 2

Allt um íþróttir - 10.06.1968, Blaðsíða 2
2 — ALLT UM ÍÞRÓTTIR Akureyringar sigruðu KR Framhald af 1. síðu. svo skýrlega segja sér hvar Davíð keypti ðlið eins og Ak- uiiieyriingar gerðu í gær. KR- liðiö var algjörlega máttlaiust i þessu leik. í framlíniunni var enigánn sem verulega gat óginað mtarki ÍBA, því Eyleifur hélt sig aftarlega og hafði það hlutverk að tengja vörn og sókn samam. 1 síðari hálfleiknum áttu KR- ingar segi og skrifa eitt sikot á Akureyrarmarkið. Að sjálfsögðu veikti það KR-liðið mikið að hafá ekki Pórólf Beck, sem er meiddur, en samt sem áður, þá verða KR-ingar að bæta sókm- ina til muna ef ekki á illa að flaíra f suimiar. I vörn KR eru miargir s-tæðilegir piltar en það nægir nú ekki í knattspyrnu. Akureyringar unnu þennan leik verðskuldað og eru nú kxjmnir með fjögur stig eftir tvo leiki. Aldrei hefur þeirn gengið svona vel í upphafi Islands- móitsins og enn hafa þeir ekki lieiikið á heimavelliH Akureyr- arliðið leikur skynsamlega kinattspyrnu (Pfeiffer) og leik- menn eru jafnir eins og komið hefur fram áður. Jón Stefáns- sornl í vörninni ásamt Ævari Jómssyni, Pétri Sigurðssyni og Gunntairi Austfjörð láta m-ót- herjana ekki vaða uppi og Magnús Jónatansson, (sem leik- ur aftarlega sem hægri inn- herji) Ævar og Guðni Jónasynir ráða miklu á eigin vallarhelm- imgi. Sennilega eiga Akureyr- ingar beztu sóknarlínuna af öðlum 1. deildar liðu-num, þótt eklki sé hún laius við veikleika. SkúOi Ágústsson stjórnar á miðjunni en útherjarnir Kári Ámasort og Steingrímur Bjömns- son eru leiknir, íljótir og jafn- an hættuilegir. Með hraða sfnum og ákveðni getur Kári gert usla í vöm mótherjanna cg brotizt í gegn. Þetta kom skýx’- lega í Ijóis þegar hann gerðd fyrsta mark leiksins á 40. mín. Kniettimum var spyrnt inn fyrir vörn KR og Káxi hljóp uppi varnarleikmann KR, vann ein- vígi við hann og átti þá aðeins markmanninn efjir sem kom út á rnóti. Slík einvígi milli sókn- armanns eins og þetta eru næsta ójöfn enda lék Kári á markmanninn og skoraðx auð- veldlega. Annað mark Kára á 8. mín síðari hálfleiks var gull- fallegt en þó ekiki óverjandi. Steingrímur gaf góða sendingu frá hægri við endamörkin fyi'ir markið og þar gat Kári kastað sér og skallað í miarkið. Þriðja mark ÍBA, sem Kári skoraði einnig 8 mín síðar, kom upp úr sendingu frá Valsteiini fi'á vinstri intn á vítateigspunkt en þar stóð Kári og spyrnti jarð- ax'bolta í mark KR. Þrjú mörk gegn engu er stór- sigur fyrir Akureyi'inga og hafa þeir nú í augnablikinu forust- una í 1. deild. Þeir láta hana ekki af hemdi í bráðima. — i — Staðan í 1. deild ÍBA L U J T M St 2 2 0 0 4:0 4 Markhæstir ÍBV 1 1 0 0 3:1 2 Kári Árnason IBA 3 Fram 10 10 2:2 1 KR IBK Valur 2 0 11 2:5 1 10 0 1 0:1 0 10 0 1 1:3 0 Sigmar Páimason IBV 2 Helgi Númason Fram 2 íslsndsmet Á úxdöfcumóti Sundsambands IsSanids fyrir Norðurlandamót ungttimga, sem fx-am fór í gær var sett nýtt íslandsmet í 200 m bringusundi kvenna og gerði Reykjavíkurmótið Framhald af 8. síðu mann og Vasjukov ern með 4V2 vinning en þeim er fyigt fast aftir. Friðrik sækir á og er nú með 3V2 vinnding úr 6 skák- um og eina biðskák við Guð- mund grí í gærkvöld sem senni- lega er unninn fyrir Friði'ik og mé því reikna honum 5 v. því skák hans við Bfenóný getur tæplega farið nema á einn veg. Að sjálfsögðu verður ekki enn séð um úrslit í mótinu en óhætt er að segja að baráttam eigi eft- ir að verða hörð og tvísýn og taflunnendur mega ekki láta sér það tækifæri úr greipum ganga að sjá skemimtileg töfl og tví- sýna baráttu. Umferðirnar til bessa hafa allar veríð sérstak- lega skemmtilegar og margar góðar skákir hafa verið tefldar. Úrslit 7. umferðar í gærkvöld urðu þessi: Freysteinn 1 Andrés 0 Ostojic 1 Benóný 0 Uhlmann 1 Bragi 0 Addiison V2 Szabo V2 Ingi V2 Taiimianov V2 Friðrik Guðmundur bið Vasjúkov Johann bið Jón Kr Byrne írestað Staðan eftir 7. umfcrð Ostojic 51/?. Taimanov 5 Vasjukov 4V2 og bið Uhimainn 4V2 Byrne 4 (af 6) Bragi 4 Fi’iðrik 3V2 (af 6) og bið Guðmundur 3V2 og bið Fi'eysteinn 3V2 Addison 3 Ingi 3 Szabo 2V2 Jóhann 2 cig bið Jón IV2 (aig 6) Benóný U/2 (af 6) Andrés V2 það Ellen Ingvadóttir. Syn.ti Ellen á 3.01,4 mín en óiympíu- lágmarkið í þessu sundi er 3.01,0 mín. I 100 m bringusundi tókst Leikni Jónssyni að synda á sama tíma og gildahdi Islands- met: 1.14,9 mím, í öðirum greinium urðu úrslit sem hér segir: 100 m baksund kvenna Sigrún Siggeirsdóttir Á. 1.19,3 Matthildur Guðm.d. Á. 1.24,3 109 m sltriðsund karla Finnur Garðarsson ÍA 1.00,9 Gunmiar Kristjá'nsson Á 1.01,8 Kári Geirlauigsson Á 1.03,6 Halldór Ásfvaldsson Á 1.07,7 200 m bringusund karla Guðjón Guðmundsson ÍA 2.53,5 Ólafur Einax'sson Æ. 2.53,9 100 m skriðsund kvenna Hrafnhildur Kristjánsd. Á. 1.07,5 200 m fjórsund kvenna Sigrún Sigigeirsdóttir Á. 2.50,4 Flaggað..* Fraimhald af 8. síðu. Að sjálfsögðu gátu Framar- arnir níu að tölu ekki farið til Eyja því þeir eru ekki það góð- ir að þeir geti spara ðsér heila tvo menn og auk þess áttu þeir enga sök á þessum miistökum. Það var því ekki annað tál úx'- ræða en að fresta leiknum og það gerði Árni Njálsson fram- kvæmdastjóri KSl og má gera ráð fyrir því að hann hafi haft samband við mótanefnd KSl áður en hainn tók þá ákvörðun. Ef það er rétt sem formaður knattspyrnudeildar Fraim sagði í gærkvöld að flugvélin sem fór til Eyja kl. 19 haifi þegar urn miðjan daginin verið fullskipuð1, þá er heldur ekkert við þessa ákvörðun að athuga. Eftir þeim upplýsingum sem blaðið, gat fengið í gærkvöld bafði mótanefnd KSÍ þegar á- kveðið að láta leikinn fai’a fram í kvöld og m.a. tilkynnt , það foxTOanni knattspyrnudeildar Fram í skeyti. FÓTBOLTAR hvergi meira úrval FÓTBOLTASKÓR frá ADIDAS FÓTBOLTASOKKAR LEGGHLÍFAR ÆFINGABÚNINGAR STRIGASKÓR GADDASKÓR og margt fleira. Sportval Laugavegi 116

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1932

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.