Allt um íþróttir - 10.06.1968, Blaðsíða 6

Allt um íþróttir - 10.06.1968, Blaðsíða 6
6 ALLT UM ÍÞRÖTTIR SKÁK Skákir úr 1. umferð Reykjavíkurmótsins Ifvítt: Andrés Fjeldsted. Svart: M. Taimanov. SIKILE YJARVÖRN. 1. e4 c5. 2. Rc3 Rc6, 3. g3 g6, 4. Bg2 Bg7, 5. d3 Rf6, 6. f4 d6, 7. Rf3 O—O, 8. 0—0 Hb8, 9. a4 a6, 10. Rh4 Bd7, 11. f5 b5, 12. axb5 axb5, 13. Bg5 b4, 14. Re2 Db6, 15. Dd2 Ha8 16. Habl Re5 17. Khl Ha2, 18. Rf4 Bc6, 19. fxg6 hxg6, 20. Rd5 Bxd5, 21. exd5 b3, 22. c3 Db5, 23. c4 Da5, 24. De2 Dc3, 25. Hf—dl Dc2, 26. Dfl Hxb2, 27. Hf—cl De2, 28. Dxe2 Hxe2, 29. Hbl Hb8, 30. Rf3 Rf—g4, 31. Hd2 Rf2, 32. Kgl Rxf3 33. Bxf3 Hxd2, 34. Bxd2 Rxd3, 35. Be2 Bd4, 36. Kfl Re5, 37. Kel b2, 38. Kdl Hb3, 39. Kc2 Ha3, 40. Gefið. Hvítt: W. Addison. Svart: Jón Kristinsson. NIMSO-INDVERSK VÖRN. 1. d4 Rf6, 2. c4 e6, 3. Rc3 Bb4, 4. e'3 0—0, 5. Rg—e2 d5, 6. a3 Bxc3, 7. Rxc3 b6, 8. cxd5 exd5, 9. b4 Bb7, 10. Bd3 Rb—d7, 11. 0—0 c5, 12. Bb2 c4, 13. Bc2 a6, 14. f3 He8, 15. Dd2 Rf8, 16. Ha—el Re6, 17. Re2 Dd7, 18. Rg3 Ha—d8, 19. Rf5 Dc7, 20. Bc3 Rf8, 21. g4 Rg6, 22. g5 Rd7, 23. Dg2 Rd—f8, 24. Dg3 Dxgl, 25. hxg3 Re6, 26. f4 Rc7, 27. a4 Bc8, 28. g4 Re7, 29. Kf2 Rxf5, 30. gxf5 f6, 31. gxf6 gxf6, 32. Hhl He7, 33. Hh6 Re8, 34. Hgl Hg7, 35. Hg—hl Hd6, 36. b5 a5, 37. Bb2 Hd—d7, 38. Ba3 Bb7, 39. Bdl Rd6, 40. Bi3. Svartur féll á tíma. Hvítt: R. Byrne. Svart: Jóhann Sigurjónsson. KÓNGSINDVERSK VÖRN. 1. d4 Rf6, 2. c4 g6, 3. Rc3 Bg7, 4. c4 d6, 5. Be2 0—0, 6. Rf3 c5, 7. Be3 Rc6, 8. d5 Re7, 9. Rd2 Rd7, 10. b4 f5, 11. f3 Rf6, 12. c5 f4, 13. Bf2 g5, 14. Rc4 Rg6, 15. cxd6 cxd6, 16. Rb5 Re8, 17. Rxa7 Rh4, 18. 0—0 Df6, 19. Rb6 HxRa7, 20. RxBc8, Ha8 21. Rb6 Hd8, 22. Bb5 Hf7, 23. Da4 Rc7, 24. Bd7 Kh8, 25. Hacl Ra6, 26. Be6 He7, 27. Rc8 Hc7, 28 Bb6 HxHcl, 29. HxHcl. Gefið. Hvítt: Brag:i Kristjánsson. Svart: Ingi R. Jóhannsson. SPÁNSKUR LEIKUR. 1. e4 e5, 2. Rf3 Rc6, 3. Bb5 a6, 4. Ba4 Rf6, 5. 0—0 Be7, 6. Bxc6 dxc6, 7. d3 Rd7, 8. Rbd2 0—0, 9. Rc4 f6, 10. Rh4 Rc5, 11. Rf5 Bxf5, 12. exf5 He8, 13. Dg4 Bf8, 14. f3 Dd5, 15. Rd2 Had8, 16. Khl Df7, 17. .Rb3 Rd7, 18. Be3 c5, 19. a4 e4, 20. dxc4 Dc4, 21. Hacl Dxa4, 22. Dg3 Bd6, 23. Df2 b6, 24. Hfdl Re5, 25. Rd2 Db5, 26. b3 a5, 27. Rbl Db4, 28. Bd2 Dd4, 29. De2 c4, 30. Be3 Db2, 31. Bd4 c3 32. Rxc3 c5, 33. Ra4 Da3. Svartur féll á tíma. Hvítt: Szabo. Svart: Vasjukov. KÓNGSINDVERSK VÖRN. 1. d4 d6, 2. Rf3 g6, 3. c4 Bg7, 4. Rc3 Bg4, 5. e3 Rf6, 6. Be2 c6, 7. 0—0 0—0, 8. b3 Rbd7, 9. Ba3 Hac8, 10. h3 Bxf3, 11. Bxf3 a6, 12. Dd2 b5, 13. cxb5 axb5, 14. Bb2 Db6, 15. a4 bxa4, 16. bxa4 Ha8. Jafntefli. Eftirfarandi spil er gott dæmi um spil sem alltof oft kama fyrir í rubertu- bridge en vekja enga athygli. Norður: A V ♦ * Vestur A y ♦ * 10-2 Á-K-D-G-10 4-3-2 G-10-2 Austur: K-D-G-8-6-5 9-6 4 9-5-4 A y ♦ * 10-8-7-3-2 10-9-7 K-8-7-6 Suður: ^ Á-9-7-4 v - 4 Á-K-D-G-8-6 Jf, Á-D-3 Norður vekur á einu hjarta, austur segir einn spaða en lokasögnin er sex tiglar hjá suðri. Útspil er spaða 3 sem greinilega er einspil. Suður tekur slag- inn á Ás og tekur tvo hæstu í trompi, en þegar trompin falla ekki virðist eina vonin vera að vestur hafi laufa kóng- inn og tekur suður því trompin og spil- ar síðan laufa drottningu í von um að vestur taki þann slag því þá skapist innkoma í borðið, en vestur sér við því og gefur laufa drottninguna og er eina vonin sem eftir er að laufa kóngur hafi verið þriðji og vestur verði að spila hjarta er hann tekur slaginn á kóng- inn eftir að suður hefur spilað laufa ás og aftur laufi.. Er sú von bregst og vestur spilar 13. laufinu verður suður að gefa tvo slagi á spaða. Hjá meðal spilurum yrði þetta spil kanski skoðað augnablik á eftir og talið óvinnandi og gleymast fljótt, en ef góður spilari sæti í suður mundi hann sennilega spila spilið á eftirfarandi hátt: 1. slagur sp. ás, 2. slagur tígul ás, 3. slagur tígul kóngur, 4. slagur tigul sexa, og þegar vestur verður að taka þann slag er hann dauðadæmdur. Spil sem þetta koma miklu oftar fyrir en fólk gerir sér grein fyrir, en þar sem enginn sér lausnina vekja þau enga athygli. Eftirfarandi spil verður skýrt í næsta þætti, en spilin eru sýnd núna fyrir þá sem vilja spreyta sig á erfiðu spili. Norður: Vestur A y ♦ * y ♦ * D-9-3-2 9-4-3 7-5-2 D-G-9 K-G-4 K-D-7-2 D-G-9 7-4-3 Austur: Á-10-8-7-5-4 Á-10-8-5 4 10-6 A V ♦ * Suður: A “ y G-6 y. Á-K-10-8-6-3 Jf, Á-K-8-5-2 Suður er sagnhafi í sex tiglum eftir að austur hefur ströglað með einum spaða. Útspil er spaða drottning og suð- ur á að vinna gegn hvaða vörn sem er. Þeir sem finna lausnina og varnar- möguleikana í þessu spili hljóta að hafa talsverða bridge hæfileika. FERÐA OG SPORTVÖRUR Tjöld með stálsúlum og föstum botni: 2ja manna hæð: 150 cm. lengd: 200 cm. breidd: 140 cm. ...... Kr. 1.998,00 3ja — — 150 — — 275 — — 140 — — 1.990,00 4ra — — 180 — — 200 — — 180 — 2.520,00 5 — — 180 — — 285 — — 200 — 3.200,00 5 — m/himni — 180 — — 285 — — 200 — , 4.190,00 6 — — 200 — — 300 — — 200 — ...... 3.990,00 Hústjald — 205 — — 395 — — 250 — 7.650,00 Teppasvefnpokar . frá kr. 910,00 Tjaldhælar 6,00 Svefnpokar _ . 595,00 Veiðistígvél 356,00 Vindsængur 550,00 Vöðlur 930,00 Vindsængurpumpur 89,00 Veiðistengur .... frá — 198,00 Bakpokar 498,00 Veiðihjól 220,00 Tjaldbeddar — 630,00 Gasprímusar ..,. — — 310,00 Tialdborð. 4 stólar 998 00 Gasluktir 420,00 Tjaldborð, 2 sólstólar ,. . — 1.120,00 Pottasett, Matarílát ... — 425,00 Tjaldhamrar — 40,00 Sólhlífar — 1.538,00 UVERP00L FERÐAVÖRUDEILD, II. hæð, LAUGAVEGI 18a.

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1932

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.