Allt um íþróttir - 10.06.1968, Blaðsíða 8

Allt um íþróttir - 10.06.1968, Blaðsíða 8
A þessum stað átti að koma mynd frá leik IBV og FRAM, en þar sem Ieikurinn fór ekki fram birt- ist hér önnur mynd úr leik IBA og KR, sem sýnir mark Akureyringa í hættu í fyrri hálflcik Ný norsk mst Á sundimóti í Þránidheimi ium helgina voru sett tvö ný norslc met í sundi. Paal Aagaard synti 200 m bakisund á 2.33,4 ma'n o@ bætti eldra metið sem Nils Jobn átti um 4/10 úr sek. I 100 m baksundi kvenna synti Toni Brandvik á 1.10,6 mín en aldra metið var hálfri sekúndu lakara og átti hún það sjálf. önnur úr- slit urðu að í 100 m skriðsuindi synti Jan Erik Korsvald á 56,4 sek en hann vann einnig 100 m flugsund á 1.03,5 mín. Anmar í 100 m skriðsundi varð Knut Selboe á 58.1 sek. I 100 m storið- sundi kvenna synti Elisabebh Sivertsen á 1.05,2 mín en sá tími er einungis 1/10 úr sek lakari en norska metið sem Ida Bjerkes á. Leikur ÍBV og Fram fórst fyrir Flaggað á Feyjavelli — en Framarar komu ekki og dómari ekki heldur í gærdag var flaggað á iþróttavellinum í Vestmannaeyjum eins og tíðkast þegar 1. deildar leikiri íslandsmótsins fara fram og beðið eftir ieikmönnum Fram úr Reykjavík, En þeir komu aldrei til Eyja í gær og því fórst leikurinn fyrir. Fyrir mistök Flugfélagsins misstu Framarar af vélinni sem átti að fara til Eyja kl. 14 og þá var leiknum aflýst af Árna Njáls- syni framkvæmdastjóra KSÍ að líkindum með samþykki móta- nefndar KSÍ. Til stóð i gærkvöldi að láta leikinn fara fram i kvöld. Leikurinn í gær átti að byrja kl. 16 eins og leitourinin miilli ÍBA og KR í Reykjavík. Ætl- uðu Framarar að tatoa vélina kl. 14 til Eyja. Formanmi Knatt- spyrnudeildar Fram var hins- vegar tilkynnt af Flugfélagiinu um kl. 13 að lokað væri til Eyja og það yrði ahugað kl. 18 hvort þá yrðd hægt ad flljúga. Stuttu síðar hafði Flugfélagið afbuir samband við flormann knattspyrnudeildar Fram og stoyldi nú flogið eftir stoamima stund. Hóflust Framarar þá handa að saiflna siín.u liðd sam- an en einstakir liðsmenn voru þá komnir út um hvippinn og hvappinm. Tókst að ná níu leik- mönnum út á flugvöll fyrir á- ætlaðan flugtfma og þrátt fyrir að Framarar gátu náð því fram að flugtaki yrði seinkað um stund kom restin af liði Fram eikki nógu tímanlega tdl þess að ná vólinni. Framhald á bls. 2. Nýtf þýzkt mst í langstökki Nýtt þýzkt met í langstökki setti A-Þjóðverjinn Klaus Beer á laugardaginn. Stökik hann 8,04 m og bætti þar með met V- Þjóðverjans Manfred Steiinbacir sem var 8.00 m (Róm 1960) og gilti sem alþýzkt met. Ostojic fremstur Sjö umferðiir hafla nú verið teflldar á Reykjavíkuirskákmót- inu og er miótið því nærri hálfn- að en alls verða 15 umferðir teifldar. Mótið hefur vakið mikla athygli og áhorfendur verið mjög miargir við hverja umferð. Himir ungu skákmenn okkar, ednkum Bragi Kristjánsson og Guðmundur Sigurjónsson hafa staðið sig framar öllum vonum til þessa. Bragi hefur þegar náð 4 vininingum efltir þessar sjö umferðir en stórmeisitarinn Szabo sem Guðmundur lagði snoturlega að velli, heifur aðiains tvo og hálfan vinning. Alþjóða- meistarimn Ostojic hefur nú tek- ið florustuna í mótinu og er með 5l/'i vinning en á hælum honuim kemur sovézki stórmeistarinm. Taimanov með 5 vinininga. Þá fler fylkingin að þéttast. Uhl- Framhald á bls. 2. Grslitaleiknum um Evrópumeistaratitilinn í knattspyrnu milli Júgóslavíu og Italíu, sem fram fór á laugardaginn á Ólympíuleikvang* inum f Róm, lauk með jafntefli. Eiga liðin því að leika aftur 5 kvöld til úrslita og fari sva að einnig þeini leik Ijúki með jafnteíli eftir íramlengingu ræður hlutesti. Við birtum hér mynd af ítalska liðinu, en í því eru frá vinstri: Fachetti, Burgnich, Picchi, Juliano, Aibertosi, Rivera, Mazzola, B eroellina, Domenghini, Bertini

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1932

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.