Víkurfréttir - 10.01.2024, Blaðsíða 6
Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319. Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmói 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421-0000. Ristjóri og ábyrgðarmaður: Páll Ketilsson, s. 893-3717, pket@vf.is. Fréttastjóri:
Hilmar Bragi Bárðarson, s. 898-2222, hilmar@vf.is Auglýsingastjóri: Andrea Vigdís Theodórsdóttir, s. 421-0001, andrea@vf.is. Blaðamenn: Jóhann Páll Kristbjörnsson og Sigurbjörn Daði Dagbjartsson.
Útlit og umbrot: Jóhann Páll Kristbjörnsson og Hilmar Bragi Bárðarson. Dagleg stafræn útgáfa: vf.is og kylfingur.is
Rétturinn
Ljúengur
heimilismatur
í hádeginu
Opið:
11-13:30
alla virka daga
Bílaviðgerðir
Smurþjónusta
Varahlutir
Brekkustíg 38 - 260 Njarðvík
sími 421 7979
www.bilarogpartar.is
Heyrn // Hlíðasmára 19 // Kópavogur // heyrn@heyrn.is //
HEYRNARTÆKI // HEYRNARGREINING // RÁÐGJÖF
Heyrðu umskiptin,
fáðu heyrnartæki
til reynslu
HEYRN.ISvf is
Þú finnur allar
nýjustu fréttirnar
frá Suðurnesjum á
V O P N A S K A K
L Ú S U G U R
V O N G Ó Ð U R
L U M M U R
M Ó Ð I N S
V O N A R S K A R Ð
T R E G I
L A N D A M Æ R I
M J A L D U R
V E Ð U R
M O L D A R G Ó L F
N I Ð U R S TA Ð A
U R M U L L
H E R M A N G
R Ó Ð U R
R E G L U L E G U R
S VA R T F U G L
N O TA Ð
E Ð L A
H O P PA N D I
T
R
G
N
Ð
G
O
E
U
I
N
E
Ó
R
V
Ó
I
R
L
Á
U
L
D
M
T
L
Ú
R
G
É
N
Æ
L
E
R
Ó
G
É
L
G
Ð
S
G
J
L
R
K
M
E
S
A
U
A
K
A
G
Ó
L
T
I
S
Ú
S
E
R
É
R
O
S
S
D
U
R
Ó
M
N
K
M
P
U
Ó
S
J
M
U
M
K
T
R
N
A
L
U
E
U
L
E
R
G
U
E
G
R
E
O
Ð
T
Ó
Ð
B
N
G
N
Ú
O
Ó
A
L
J
A
K
D
Ð
Á
Ó
K
T
P
Ð
Ú
A
R
M
B
Æ
A
R
M
S
Ð
S
V
K
I
G
O
N
Ó
N
D
G
Þ
U
A
R
G
T
I
U
A
F
G
Ú
A
V
A
M
A
P
G
Þ
F
P
Ó
L
R
L
U
A
R
R
A
Ú
R
Ó
M
A
H
É
U
L
S
U
N
A
O
B
Í
T
R
T
U
O
Á
R
Æ
A
S
A
A
V
A
Ð
Ð
R
A
N
Æ
S
Ð
I
Ó
U
T
L
ORÐALEIT Finndu tuttugu vel falin orð
Gangi þér vel!
Þú finnur allt það nýjasta í
sjónvarpi frá Suðurnesjum á vf.is
Lumar þú á ábendingu um áhugavert
efni í Suðurnesjamagasín?
Sendu okkur línu á vf@vf.is
Vetrarvertíðin 2024 fer vel af stað
Þá er 2024 gengið í garð, vetrar-
vertíð hafin og fyrstu dagarnir
í janúar voru mjög góðir, það
góðir að meira segja nokkrir
handfærabátar gátu farið út til
veiða. Reyndar eru veður þannig
í þessari viku að líklegast verður
ekki sjóveður fyrr en um helgina.
Það voru þrír færabátar sem
fóru út til veiða og gekk nokkuð
vel hjá þeim. Agla ÁR með 1,98
tonn í tveimur róðrum og mest 1
tonn. Allt var þetta ufsi. Dimon
GK 966 kíló í tveimur róðrum og
var ufsi af því 857 kíló og Guðrún
GK 1,5 tonn í einni löndun og af
því þá var ufsi 1,3 tonn.
Netabátarnir eru líka byrjaðir
og þar með talinn Erling KE sem
var allt haustið 2023 í slippnum
í Njarðvík. Erling KE er kominn
með 59,5 tonn í fjórum róðrum
og mest 22,7 tonn í einni löndun,
Friðrik Sigurðsson ÁR 35 tonn í
fjórum róðrum og mest 17 tonn í
einni löndun, Sunna Líf GK 9,4
tonn í þremur róðrum og mest 4
tonn og Addi Afi GK 13,3 tonn í
þremur og mest 6,3 tonn.
Góð byrjun hjá netabátunum og
þessi góða byrjun bendir til þess
að vertíðin verði ansi góð – en
hafa ber í huga að netabátarnir
eru mjög fáir frá Suðurnesjum
núna miðað við hvernig þetta var
til að mynda fyrir 24 árum síðan,
árið 2000.
Hjá línubátunum var veiðin
mjög góð. Hulda GK kominn
með 27,5 tonn í fjórum róðrum og
mest 9,5 tonn, Margrét GK 34,7
tonn í fimm og mest 12,6 tonn,
Sævík GK 34,5 tonn í þremur og
mest 12,3 tonn, Óli á Stað GK 27,1
tonn í þremur og mest 10,2 tonn,
Daðey GK 25,7 tonn í þremur og
mest 12,1 tonn í róðri og Dúddi
Gísla GK 23,3 tonn í þremur og
mest 9,4 tonn. Allir að landa í
Sandgerði.
Stóru línubátarnir voru á
veiðum utan við Sandgerði og
inni í Faxaflóanum en þegar þessi
pistill var skrifaður voru bátarnir
ekki búnir að landa. Páll Jónsson
GK og Sighvatur GK voru utan
við Sandgerði og Valdimar GK var
inni í Faxaflóanum.
Hjá dragnótabátunum er Sigur-
fari GK með 28,3 tonn í fjórum
róðrum og er þegar þetta er
skrifað aflahæsti dragnótabátur
landsins. Siggi Bjarna GK 19,5
tonn í fjórum og Benni Sæm GK
15,2 tonn í þremur.
Hjá togurnum kom Pálína
Þórunn GK með 34 tonn til Sand-
gerðis eftir tvo daga á veiðum en
báturinn var á veiðum rétt utan
við Sandgerði. Sturla GK var þar
líka á veiðum en kom til Grinda-
víkur með 32 tonna afla.
Nokkuð góð byrjun en það
stefnir í að næsti pistill verði ekki
með mikið af aflatölum því löng
brælutíð er í gangi núna.
AFLAFRÉTTIR
Gísli Reynisson
gisli@aflafrettir.is
Viltu taka þátt í að halda upp á
30 ára afmæli sveitarfélagsins?
– Opnað hefur verið fyrir umsóknir í afmælissjóð Reykjanesbæjar
Reykjanesbær auglýsir eftir um-
sóknum um styrki úr afmælis-
sjóði sveitarfélagsins. Þann 11.
júní 2024 verða 30 ár frá því að
Reykjanesbær varð til við sam-
einingu Keflavíkur, Njarðvíkur
og Hafna og stendur til að fagna
þeim áfanga á árinu. Hægt er að
sækja um styrki fyrir verkefni og
viðburði sem hafa það markmið
að auðga mannlíf, efla menn-
ingu, virkja íbúa og/eða laða að
gesti, heiðra söguna, fegra bæinn
eða styðja við fjölbreytileikann í
sinni breiðustu mynd. Verkefnin
mega koma til framkvæmda allt
árið 2024 en sérstök afmælis-
áhersla verður vikuna 10.–17.
júní.
Umsækjendur þurfa að gera
grein fyrir hvaða þýðingu verk-
efnið/viðburðurinn er talinn hafa
á samfélag sveitarfélagsins og
hvernig mun hann tengjast 30 ára
afmælinu. Verkefnið/viðburðurinn
þarf að fara fram í Reykjanesbæ.
Miðað er við styrkfjárhæðir séu á
bilinu 50 til 500 þúsund krónur en
í undantekningartilvikum er unnt
að veita hærri styrki fyrir umfangs-
mikil og metnaðarfull verkefni.
Valnefnd metur þær umsóknir
sem berast út frá markmiðum af-
mælissjóðsins en tekið er mið af
raunhæfni verkefna, kostnaðar- og
tímaáætlun, ásamt því hvernig þau
passa inn í dagskrá afmælisársins.
Valnefnd áskilur sér rétt til að
hafna öllum umsóknum.
Umsóknum skal skila með raf-
rænum hætti hér (í rafrænni út-
gáfu Víkurfrétta).
Hægt er að senda fyrirspurnir
á netfangið
afmaeli@reykjanesbaer.is.
Frestur til að senda inn umsóknir
er til 1. febrúar 2024.
Forsíða Víkurfrétta í júní 1994 þar sem greint var frá fyrsta fundi
bæjarstjórnar Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafna. Þarna stefndi allt í að
sameinað sveitarfélag fengi nafnið Suðurnesjabær. Svo hófst atburðarás
vegna nafnsins á sveitarfélaginu og Reykjanesbær varð síðar raunin.
6 // vÍkurFrÉttir á SuðurnESjuM