Mímir - 01.03.1967, Page 20
TILVITNANIR OG ATHUGASEMDIR
1 Ritsmíð sú, sem hér birtist, er að stofni til kaflar
úr ritgerð minni til fyrri hluta prófs í íslenzkum
fræðum í janúar 1965.
2 Safn. III., 705, (Safn til sögu Islands og íslenzkra
bókmennta III., Reykjavík 1902).
3 Frændur hans segja hann borinn 1535, sbr. Sýslu-
mannaæfir II, 192, (Bogi Benediktsson, Sýslu-
mannaæfir II. b., Reykjavík 1889—1904) og
Ann. I., 182, (Annálar 1400—-1800, Reykjavík
1922 —). Páll Eggert Olason bendir þó réttilega
á, að hann sé eldri, sbr., MM. IV., 494, (Menn og
menntir siðaskiptaaldarinnar á Islandi, Reykjavík
IV. 1926), og Sí. IV., 403, (P. E. Ó., Saga ís-
lendinga IV., Reykjavík 1944). I þessu sambandi
er vert að geta þess, að árið 1558 kvæntist Páll
Jónsson Helgu Aradóttur, Jónssonar, Arasonar, að
því er heimildir herma, sbr. D. I. XIII., 270,
(Diplomatarium Islandicum. Islenzkt fornbréfa-
safn I—XV, Reykjavík 1857—1950); Sýslu-
mannaæfir II., 203.
4 Bréfið er prentað í Árbókum Espólíns V., 70—72,
(Jón Espólín, íslands Árbækur IV.—V. d., Kaup-
mannahöfn 1825—1826). Sama bréf er einnig
varðveitt í JS 402 4to, og er það þar m. h. Hall-
dórs Hjálmarssonar eftir eftirriti Sveins lögmanns
Sölvasonar. Þá er til brot af þessu sama bréfi í
Þjóðskjalasafni í bögglinum Varia I.
5 AM Dipl Isl Facs LXIX, 14. Eiginhandarbréf. Til-
vitnunin hér tekin eftir Om, 388, (Jón Þorkels-
son, Om Digtningen Pá Island i det 15. og 16.
Árhundrede, Kpbenhavn 1888).
n Vera kann að þessi vísa lúti að því sama:
Þeir koma ad skoda og meina min«st
mig af hiarta Þeinkia
leita ef nockud fawijst finwst
fliott kun«a lasta kreinkia
fara burt flytia þad vt
færa mig ij had og swt
huiskra saman ey seinka.
Sbr. Om, 388, og AM Dipl Isl Facs LXIX, 14.
7 Sbr. Sciagraphia, Hafnia 1777.
8 Sbr. JS 402 4to; þar tekið upp úr Add 6 4to p.
631 og AM 433 fol, Lex. Isl. undir giptr og gala-
pín. J. Þ. nefnir hdr. Add 6 4to „Add B. H. U. Nr.
6 4to", sbr. Om, 386. Sbr. og Jón Ólafsson frá
Grunnavík eftir Jón Helgason.
0 Sbr. Alþb. II., 413, (Alþingisbækur íslands. Acta
comitiorum generalium islandiæ. I—VIII, Reykja-
vík 1912—1949), sbr. og Ann. I., 182, en þar
segir neðanmáls frá texta Brynjólfs Sveinsson-
ar við dánarár afa síns; skýrir hann frá því, að
Páll hafi verið „góður þýzkur", en minnist ekki á
skáldgáfu hans, sem Björn á Skarðsá virðist þó hafa
gert, sbr. Hrappseyjarútg. Skarðsárannála.
10 Hér er fylgt Handritaskrá Landsbókasafnsins eftir
P. E. Ó., en þaðan hef ég alla vitneskju um aldur
og feril hdr.
11 Hér er fylgt Handritaskrá K. Kálunds yfir íslenzku
handritasöfnin í Kaupmannahöfn. I Þjóðskjala-
safni er eiginhandarbréf Páls til Odds biskups
Einarssonar, og er það þar ekki á skrá, en er nefnt
í Lyklum Handritaskrár og ber þar nr. 152. Brot
af eftirriti er þar og, sjá athugasemd 4.
12 Þess skal getið til skýringar, að rit Boga Benedikts-
sonar mun hafa verið skrifað fyrir 1850. Hdr. Lbs
167 8vo reit Páll Pálsson, „skrifarinn á Stapa".
13 Þessi hdr. eru frá 19. öld: Lbs 245 4to, Lbs 270
4to, Lbs 575 4to, Lbs 1120 4to, Lbs 1291 4to,
Lbs 167 8vo, Lbs 266 8vo, JS 245 4to, ÍB 387
4to, ÍB 638 8vo. •—• Þrjú hdr. geyma aðeins skjöl
og munnmæli: Lbs 802 4to, ÍB 47 4to, JS 308
8vo. — í Lbs 270 4to, JS 245 4to og Lbs 1291
4to er kveðskapur, sem í Lbs 167 8vo er talinn
Páls, eignaður öðrum, sbr. Vísnakver, 168, (Páll
Vídalín, Vísnakver. Jón Þorkelsson sá um prentun
á því, Kaupmannahöfn 1897) og Om, 388, Þjóð-
sögur og munnmæli, 336, (Jón Þorkelsson hefir
búið undir prentun. I., Reykjavík 1899)-
14 Þessi tvö kvæði, sem hér verður fjallað um, eru
þó ekki prentuð þar. Eg tel og Sýslumannaæfir II.
hér á undan Om, enda þótt það sé ekki prentað
fyrr en 1889, eða ári síðar.
15 T. d. sbr. MM. IV., 518—519. Þar vísar P. E. Ó.
í ÍB 638 8vo við vísuna, Laat þig ecki i Liöse
alltid, en á að vera ÍB 639 8vo; sbr. s. r., 502 við
erindið Allskialldan verdur d angri böt, en þar
nefnir hann hdr. ÍB 47 4to, og etur það sennilega
upp eftir J. Þ. í Om, 384, en þetta erindi finnst
í Steph 27 4to. Þá mætti tína hér til, að í Hdr-
skrá Lbs er ekki skýrt frá því, að í Lbs 40 fol séu
20