Mímir - 01.03.1967, Side 35
TILVITNANIR:
Búinn tveimur andlitum á ég mér líf
1 Njörður P. Njarðvík: Viðtal við Hannes Pétursson,
Vísir 20. nóv. 1962.
2 Jörð 1, 1963, tímarit, tekið saman af Þorsteini
Gylfasyni og Sverri Hólmarssyni.
3 Njörður P. Njarðvík: Viðtal við H. P., Vísir 20.
nóv. 1962.
4 Njörður P. Njarðvík: Viðtal við H. P., Vísir 20.
nóv. 1962.
5 Olafur Jónsson: Og þó svo nýr (um ljóð H. P.).
Félagsbréf A. B., 31. hefti, 1963.
G Stefán Hörður Grímsson: Ritd. um Kvæðabók,
Birtingur, 4. h. 1955.
7 Hannes Pétursson: Fjögur Ijóðskáld, íslenzk úrvals-
rit. Reykjavík 1957 bls. XXVIII—XXIX.
8 Hannes Pétursson: Islenzk ljóðhefð og módern-
isminn, erindi, Morgunblaðið, 31. desember 1959.
0 Njörður P. Njarðvík: Viðtal við H. P., Vísir 20.
nóv. 1962.
HALLDÓRA BJARNADÓTTIR
Vefnaður á íslenzkum heimilum
Rit þetta fjallar um íslenzkan vefnað á 19. og 20. öld, jafnt almenn-
an vefnaS hvers konar og margvíslegan iistvefnað. Hinn mikli mynda-
kostur bókarinnar gefur henni sérstakt gildi. Þar eru birtar 115 lit-
myndir og 80 aðrar Ijósmyndir af vefnaði.
Verð 860.oo kr.
ARNHEIÐUR SIGURÐARDÓTTIR
H íbýlahæffip á miðöldum
Bók þessi er árangur viðtœkra rannsókna á íveruhúsum íslendinga
á miðöldum. — Þar er fjallað um skála, stofu, baðstofu, svefnstaði,
borð, stóla, kistur og annan húsbúnað.
Stórfróðleg bók, einkar vel og Ijóslega rituð.
Verð 322.5o kr.
Stúdentar fá ca. 25% afslátt af öllum útgáfubókum vorum.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs
sem engum tekst að skyggna til grunns né kanna
sífellt jafn nýtt og auðugt, engum manna
engum guða; tveimur — en ég klýf
ekki heiminn í gagnstæður. Hér, þar sem ég dvel
að hálfu skýldur bústað er menn sér gjörðu
að hálfu fenginn himni, vindum og jörðu
held ég þráðunum saman í einn: ég 'fel
í næmri vitund einingu alls þess er fjögur
augu mín skoða: náttúru, hluti og menn.
Það streymir til mín, sameining, sönn og fögur.
Um skynjun mína fellur hið hljóða, en hraða
hrynjandi þess sem er til. Berst mér í senn,
einum kliði, hrynjandi stundar og staða.
35