Mímir - 01.03.1967, Page 52

Mímir - 01.03.1967, Page 52
Happdrœtti Háskóla Islands Hæsta vinningshlutfallið — Hæsta heildarfjárhæð vinninga Á árinu 1967 greiðum við samtals í vinninga: 90.720.000,00 — níutíu milljónir, sjö hundruð og tuttugu þúsimd krónm-. Vinningarnir skiptast þannig: 2 vinningar á 1.000.000 kr. 2.000.000 kr. 22 vinningar á 500.000 kr. 11.000.000 kr. 24 vinningar á 100.000 kr. 2.400.000 kr. 1.832 vinningar á 10.000 kr. 18.320.000 kr. 4.072 vinningar á 5.000 kr. 20.360.000 kr. 24.000 vinningar á 1.500 kr. 36.000.000 kr. Aukavinningar: 4 vinningar á 50.000 kr. 200.000 kr. 44 vinningar á 10.000 kr. 440.000 kr. 30.000 90.720.000 kr. Engir nýir miðar verða gefnir út Á árinu 1966 voru miðar í Happdrætti Háskólans nærri uppseldir og raðir al- gjörlega ófáanlegar. Þess vegna er brýnt fyrir öllum viðskiptavinum happ- drættisins að endurnýja sem fyrst eða tilkynna umboðsmanninum, hvort þeir óska að halda áfram. Góðfúslega endurnýið sem fyrst Eftir 7. janúar er umboðsmönnunum heimilt að selja miðana hverjum sem er. Hver hefur efni á að vera ekki með? Happdrætti Háskóla Islands

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.