Mímir - 01.05.1984, Síða 4

Mímir - 01.05.1984, Síða 4
FRÁ RITNEFND Loks litur 32. hefti Mímis dagsins Ijós. Efni blaðsins er með hefðbundnum hcetti, greinar sóttar jafnt í málfrceði og bókmenntir. Viðmcelandi blaðsins var að þessu sinni Höskuldur Þráinsson prófessor og kunnum við honum bestu þakkir fyrir. Rétt er að vekja athygli á skrá þeirri um B.A. og Cand. mag. rit- gerðir úr ís/ensku, almennum málvís- indum og almennri bókmenntafrceði sem hér birtist. Er þetta tœmandi listi um allar þœr lokaritgerðir sem skrifað- ar voru á árunum 1977—1983. Við þökkum öllum sem hlut áttu að blaðinu, jafnt greinahöfundum sem öðrum. Sérstakar þakkir hlýtur Bók- menntafrœðistofnun Háskólans fyrir rausnarlegt framlag sitt til útgáfu blaðsins. TDlHlAkUKKA TAKTU TUMMU MEÐ ÞÉR í □ rúmið □ sund □ ferðalagið □ vinnuna □ annað Bætir, hressir, kætir, gleður hug og hjarta FÆST í BÓKAVERSLUNUM OG HJÁ STJÓRN MÍMIS 4

x

Mímir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.