Mímir - 01.05.1984, Side 31

Mímir - 01.05.1984, Side 31
að stundum hugsi hann ekki um neitt annað en eilífan, almáttugan guð „og mannkynið er ekki framar til“. Skv. kristinni kenningu er slík af- staða óhugsandi eins og sjá má af boðorði Krists: „Elska skaltu Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni, öllum huga þínum og öllum mætti þínum og náunga þinn eins og sjálfan þig.“ Þetta tvennt, elskan til Guðs og elskan til náungans er óaðskiljanlegt. Þar að auki kemur skýrt fram í Kristnihaldi undir Jökli, þar sem ástin á jarðnesku lífi og mann- Iegu eðli ríkir, að lífsviðhorf Jóns Prímusar er í nánum tengslum við kristna trú, þótt hann sé á móti öllum kenningakerfum og stofnunum. Það „samband“ sem Jón hefur, en Godman Syngman hefur ekki, er að sögn Úu þetta sem áður var vitnað til: „Elska skaltu drottin guð þinn . . . og náúnga þinn einsog sjálfan þig.“14 Tengsl kristinnar trúar við ástina á sköpunar- verkinu koma þó ef til vill þest fram í þessum ummælum Halldórs Laxness: „Ifirleitt held ég að ekki sé hægt að ala í brjósti öllu göfugri til- finníngu en elskuna til mannanna, enda elskaði l4. Halldór Laxness: Kristnihald undirJökli, 1968, bls. 282. Kristur mennina meira en nokkur ann- HEIMILDIR: Aðalheimildir: Halldór Laxness: Vefarinn mikli frá Kasmír, Reykjavík, 1927. Halldór Laxness: Vefarinn mikli frá Kasmír, Reykjavík, 1948. Halldór Laxness: Vefarinn mikli frá Kasmír, Reykjavík, 1957. Aukaheimildir: Hallberg, Peter: Vefarinn mikli, I—II, Reykjavík, 1954. Halldór Laxness: Kristnihald undirJökli, Reykjavík, 1968. Halldór Laxness: Kvœðakver, Reykjavík, 1930. Sveinn Skorri Höskuldsson: „I leit að kvenmynd eilífðar- innar", Skírnir, 1972. Sönderholm, Erik: Halldór Laxness, en monografi, Köben- havn, 1981. Vésteinn Ólason: „Eg tek það gilt“, Afmælisrit til Steingrims J. Þorsteinssonar, Reykjavík, 1971. '5. Peter Hallberg: Vefarinn mikli, II, 1954, bls. 219. 31

x

Mímir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.