Mímir - 01.05.1984, Blaðsíða 42

Mímir - 01.05.1984, Blaðsíða 42
1 Sveinn; Gúslaf en ekki *Gústafur, sbr. geithafur og Ólafur. Það að sémöfn hagi sér afbrigðilega gagnvart þgf.-brottfallinu er því ekki einangrað fyrirþæri og verður því annaðhvort að merkja þau sér- nöfn sem fella ekki þrott þgf.-endinguna sér- stakiega í orðasafninu eða segja að þgf.-þrott- fallið verki ekki nema stundum á sémöfn. Dæmi um sémöfn sem þgf.-þrottfallið verkar ekki á eru: orða sem hér að ofan hefur verið fjallað um, þ.e. orða sem enda í stofni á einföldu samhljóði en missa þrátt fyrir það ekki þgf.-endinguna: Tafla 6 þrottfallsorð 91 = 46,0% /-hljóðvarpsorð 9 = 4,5% að/uð-o rð 30 = 15,1% sérnöfn 51 = 25,8% annað 17 = 8,6% Alls 198 = 100% 5.6 Hljóðbeygingarreglan (18) Grímur, Haukur, Knútur, Þorlákur, Guð- laugur, Leifur, Lýður, Þormóður, Eiríkur, Rútur, Teitur, Jón, Njáll, Páll,9 Steinn, Ólafur, Arnór, Einar, Halldór, Asgeir, Guðjón, Stefán, Böðvar, Sigfús, Hálfdán, Hannes, Hákon, Gissur, Magnús, Áskell Að frátöldum þeim fjórum hópum orða sem hér hafa verið nefndir eru 17 orð hjá Valtý sem enda í stofni á einföldu samhljóði en fella ekki brott þgf.-endinguna. Ef leitað er að sameigin- legu einkenni þessara orða sem gæti valdið því að þau missa ekki þgf.-endinguna þá kemur í ljós að 14 þeirra hafa þanið (,,tense“) stofnsér- hljóð, t.d. draumur, heimur og þjónn. Ef litið er svo á þau 26 orð sem ýmist eru endingarlaus eða hafa endinguna -/ (sjá töflu 4) hafa 18 þeirra þanið stofnsérhljóð, t.d. hnífur, rómur og geim- ur. Hvort þarna er um tilviljun að ræða er ekki gott að segja en það virðist ekki vera svo að orð með þanin stofnsérhljóð missi síður þgf.-end- inguna því mun fleiri dæmi eru um slík orð sem alltaf missa hana, t.d. haus, hi'tnn, bíll, lcekur, bás o.fl. Þess má geta að nokkur ofangreindra orða koma helst fyrir með þgf.-/ í föstum orða- tiltækjum eða frösum eins og „stunginn hnífi“, „einn á báti“, „ peningar í sjóði“ o.s.frv. I eftirfarandi töflu er sýnd skipting þeirra 9. Eitt skemmtilegt dæmi um mismunandi hegðun sér- og samnafna er að finna í flokkun Valtýs, nokkurs konar lágmarkspar. Valtýr flokkar mannsnafnið Páll með þeim orðum sem alltaf enda á -i i þgf. et. en verkfærið páll flokkast með þeim sem oftast eru endingarlaus. Eins og áður sagði kemur það í hlut hljóð- beygingarreglu að fella brott þgf.-/ í þeim orð- um sem eru endingarlaus. Með hliðsjón af því sem hér á undan hefur komið fram gæti slík regla (þgf.-brottfallið) litið þannig út: +no +kyn -kvk -ft +djúpf -eignarf Þessi regla á að fella brott endinguna -/ í þgf. et. sterkra karlkynsorða ef stofn þeirra endar á sérhljóði, -j eða einföldu samhljóði. Ljóst er að frá þessari reglu eru margar undantekningar hvað varðar þau orð sem enda á einföldu samhljóði. Rúmlega helming þessara undan- tekninga er hægt að skýra með hliðsjón af öðrum reglum sem koma í veg fyrir að þgf.- brottfallið geti verkað, en þgf. hins helmingsins verður þá annaðhvort að læra sérstaklega (þau hafa þá merkta endingu í orðasafninu) eða koma því á einhvern annan hátt til leiðar að reglan felli ekki brott þgf.-endingu þessara orða, (19) ( v ) i -> 0 / j + (vc) 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.