Mímir - 01.05.1984, Side 44

Mímir - 01.05.1984, Side 44
JÓN ÖRN GUÐBJARTSSON LJÓÐ AFÞESSUM BRUNNI þig fýsir ekki að slökkva þorstann í þessum brunni gruggugum af angist og morðum Ijós dagsins erekki þrotlaust þó sólin speglist í vatninu. AFGAN komminn færist i aukana klæðist rauðum smókíng lykt af blóði bændurnir tryllast á hlaðinu yfir niðurbældum ökrunum von var á góðri sativauppskeru í ár. BARA BLÖFF friðurer bara blöff einsog nætid neisjons heimurinn á ystu nöf einsog samloka á síðasta söludag vísitala óttans hækkardaghvern um nokkurtilverustig þegar vixillinn fellur verðum við nagasakí. LÍFIÐ lífið einsog staðið kaffi efi morgundagsins dregur ekki úr nýlöguðum óttanum seinna vex þér nýbrenndur sveppur i augum. 44

x

Mímir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.