Mímir - 01.05.1984, Síða 53

Mímir - 01.05.1984, Síða 53
SKRÁ YFIR B.A. OG CAND. MAG. RITGERÐIR FRÁ * ÁRUNUM1977-1983' Almenn málvísindi, B.A. Ágústa Þorbergsdóttir. Um „bahuvrihi-samsetningar" í forníslensku skálda- máli. Júní 1983. Álfheiður Kjartansdóttir. N. S. Trubetzkoy: Undirstöðuatriði hljóðkerfisfræð- i innar. 1., 2. og 3. kafli. Jan. 1983. ÁslaugJ. Marinósdóttir. Tölumyndir nafnorða í nefnifalli hjá íslenskum börn- um. Feb. 1983. Guðrún Einarsdóttir. Forskeytið ó- á lýsingarhátt þátíðar. Sept. 1982. Kolbrún Eggertsdóttir. Um tölu og föll í nafnorðum og 3. persónufornöfnum og kyn í 3. persónufomöfnum. Júní 1983. Margrét Pálsdóttir. Hvernig læra börn að nota persónufornöfn? Feb. 1983. Sigrún Laxdal. Sagan af Nala. i Okt. 1982. 1 Skráin er að stofni til ritgerðir frá þessu tímabili, en þó eru teknar með þær eldri ritgerðir sem vantaði í samsvarandi skrá frá árunum 1967—1976 sem birtist í Mími 25 árið 1977. Sigrún Þorgeirsdóttir. Tvær tilraunir til flokkunar sterkra sagna í íslensku. Okt. 1982. Sigurður Konráðsson. Samhljóðaklasar í einkvæðum orðum íslenskum ásamt með nokkrum samanburði þeirra við norsku, færeysku, sænsku, nuckö-málið, þýsku og ensku. Okt. 1980. Þóra Björk Hjartardóttir. Þróun nokkurra samhljóðaklasa í vesturnorskum mállýskum, íslensku, færeysku og hjaltnesku. Feb. 1983. íslensk málfrœði, B.A. Ari Páll Kristinsson. Hljóðkerfisgreining gómhljóða í íslensku. Okt. 1982. Arnbjöm Jóhannesson. Um breytingar á eignarfallsmyndum karlkenndra eiginnafna til 1450. Okt. 1983. Ásmundur Sverrir Pálsson. Unt upptök og þróun miðmyndarendinga í íslensku. Júní 1979. Ásta Svavarsdóttir. Þágufallssýki. Júní 1981. Eiríkur Brynjólfsson. Mállýskurannsóknir — saga, aðferðir, rök. Júní 1983. Eygló Eiðsdóttir. Athugun á stofnanamáli. Maí 1981. Friðrik Magnússon. Þágufall eintölu sterkra karlkynsorða í íslensku. Okt. 1983. Guðvarður Már Gunnlaugsson. Skaftfellski einhljóðaframburðurinn: Varðveisla og breytingar. Júní 1983. Halldór Ármann Sigurðsson. Endingar viðtengingarháttar og framsöguháttar í þrem ritum frá 16., 17., ag 18. öld. Júní 1980. 53

x

Mímir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.