Höndin - 01.04.1976, Blaðsíða 6

Höndin - 01.04.1976, Blaðsíða 6
6 HONDIN F ermingar Kerti-, servíettur-, slæður-, vasaklútar-, hanskar-, gjafir-, sálmabækur kerti — serviettur — slæður — vasaklútar — hanskar — gjafir — sálmabækur. Gyllum nöfn á sálmabækur og ser- víettur. Póstsendum. Komið eða hringið milli kl. 1 og 6. KIRKJUFELL Ingólfsstrœti 6 - Reykjavík - Sími 21090 Barnafatnaður r í úrvali Sendum um land allt GALLABÚÐIN Kirkjuhvoli Sími 26103 Hin nýja húseigendatrygging innifelur eftirtaldar tryggingar: Vatnstjónstryggingu Glertryggingu Foktryggingu Brottflutnings- og Húsaleigutryggingu Innbrotstryggingu Sótfallstryggingu Ábyrgðartryggingu húseigenda í hinni nýju húseigenda tryggingu eru sameinaðar í eina tryggingu fasteignatryggingar, sem hægt hef- ur verið að kaupa sérstaklega undanfarin ár. Með þessari sameiningu hefur tekizt að lækka iðgjöld verulega. Sími 26055 Höfum úrvalið af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagafli (amerískur stíll) Vandaöir svefnbekkir. Nýjar springdýnur i öll- um stærðum og stifleik- um. Viðgerð á notuðum springdýnum samdæg- urs. Sækjum, sendum. Opið fr'á kl. 9-7 og laugardaga kl. 10-1 Springdýnur Helluhrauni 20, Sími 53044. Hafnarfirði Útibú i Reykjavík: Laugavegi 3 Laugavegi 120 Suðurlandsbraut 2 Vesturgötu 52 Bændahöll við Hagatorg Útibú úti á landi: Mosfellssveit Stykkishólmi Búðardal Blönduósi Sauðárkróki Akureyri Egilsstöðum Vik i Mýrdal Hellu Hveragerði Búnaðarbanki íslands Austurstærti 5, Reykjavik. Afborgunar- dagur Framtíð barna okkar mótast mjög af aðbúnaði þeirra á heimilinu. Hagur heimilisins byggist á öruggum og hagkvæmum bankaviðskiptum. Sparibaukurinn, sparisjóðsbókin og ávísanareikningurinn eru snar þáttur í heim- ilislífinu, - og þá um leið í uppeldi barnanna. Reglubundin sparifjársöfnun er hverju heimili nauðsyn. Hvers konar afborganir og greiðslur eða óvænt útgjöld veitast þeim léttari, sem hafa tamið sér reglu- bundna sparifjársöfnun. Kynnið yður þjónustu Landsbankans, banka allra landsmanna. argus

x

Höndin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Höndin
https://timarit.is/publication/1938

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.