Islande-France - 01.10.1949, Blaðsíða 23

Islande-France - 01.10.1949, Blaðsíða 23
ISLANDE- FRANGE 21 HENRI JEANMAIRE: 1 tiínsririijfítnir í Frakklandi jjAÐ HEFUR veriö sagt, aö tvö höf- uövandamál frönsku þjóðarinn- ar væru viðkoma hennar og orku- lindir. Sé þetta rétt, má þjóðin hrósa happi yfir því, að frá því í stríðslok hafa orðið framfarir á báðum þess- um sviðum. Manntalsskýrslur sýna, að þjóð- inni fjölgar stöðugt, og má þakka það skynsamlegum þjóðfélagslegum ráðstöfunum. Að því er snertir aukningu orku- linda, hefur mönnum verið það ljóst frá því um síðustu aldamót, að hún veltur á framleiðslu rafmagns með vatnsafli, vegna þess hve lítið er um eldsneytisnámur í jörðu í Frakk- landi. Fyrsta skrefið í þá átt að auka framleiðslu rafmagns með vatnsafli var stigið á 20 ára bilinu milli heims- légére houle durant les accalmies qui suivent les tempétes. Bien que les grands poissons soient rares com- me les gros lots, chaque pécheur garde au coeur l’espoir un jour d’en tirer un. Mon expérience me dit que si l’on va souvent á la péche on reste jeune et robuste quoiqu’on prenne de l’áge Mais en rentrant, fatigué, d’une ex- cursion le dimanche soir ou plutót le lundi matin, je me dis souvent qu’en réalité je devrais faire plus rares ces parties de péche. Mais une styrjaldanna, árin 1918—1938. Árið 1938 námu vatnsvirkjanir samtals um 11 milljörðum kílóvattstunda á ári, en það samsvarar um 8 milljón- um tonna af kolum. Þetta er rúm- lega einn fjórði hluti af vatnsorku landsins, sem nemur um 40 milljörð- um kílóvattstunda, samkvæmt rann sóknum og mælingum, sem gerðar hafa verið. Jafnframt hefur verið áætlað, að um þrjá fimmtu hluta, eða um 24 milljarðar kílóvattstunda þessarar vatnsorku, væri hægt að virkja fljótlega og án mikilla erfið- leika. Til þess að framkvæma þessar virkjanir var ákveðið, upp úr 1940, að fylgja ákveðinni áætlun, sem kennd var við Monnet. Þjóðnýting rafmagnsiðnaðarins í Frakklandi og sameining undir eina miðstjórn fois la fatigue passée je me réjouis déjá á l’idée d’une nouvelle excur- sion á la fin de la semaine. Bien que la péche sportive soit admirable, on éprouve au fond de soi une certaine crainte de devenir l’esclave d’un certain plaisir. Et quand je vois mes amis acheter leur premiére canne á péche et tout ra- dieux á l’idée du premier poisson qui la courbera, je leur dis dans mon for intérieur: Prenez garde au dan- ger. Habituez-vous plutót au gout des vins franqais et au parfum des belles femmes.

x

Islande-France

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Islande-France
https://timarit.is/publication/1955

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.