Voröld - 01.11.1948, Síða 1
I.-'l.
Fréttatí'marit
Nóvember 1948
Aí aýðusam-
kosningu
Kommúnjstar hafa
beði5 fhesta ósií|-
ur sinn í mörg ár.
Kosningrar á þing Alþýðu-
sambands ísla.nds hafa aldrei
vakið eins mikla athyglj með
þjóðinni og nú í haust- Það
var ekki fy"r er þær voru
meira en hálfnaðar, að al-
menningur gerði sér ljóst, að
um sögulegan stjór.nmálavið
burð var að ræða, þar eð
kommúnista.r hafa nú án efa
heðið m,esta ósigur sinn í
rnörg ár. En þeir, sem standa
á bak við hin póliitísku tjöld
flokkanna, vissu hvað var í
vændum. Þeir vissu, sð
kommún istast jórn Alþýðn-
sambandsins hefur greitt
um 100 þús. krónur í vinnu-
laun á ári, og þessi laur, renna
lil þrauireyndra erindreka
kommúnista, sem ferðazt
hafa um landið þvert og endi-
Jangh Þ-eir vissu einnig, að
verkalýðsmálanefnd Alþýðu-
flokksins hafði skipulagt bar-
áttu gegn þessum mönnum í
vor, sem leið, og hún hafði
Ávarp frá ritstjórn-
inni á bls. 23.
Alþýðuhúsiö við Hverfisgötu, miðstöð íslenzkrar alþýðuhreyf-
ingar. Á þriðju hæð: : Alþýðuflokkurinn og Alþýðublaðið.
Á sjöttu hæð: Alþýðusambandið.
einnig sent erindreka úí um
all.t land.
Þessi kosningabarátta kom
upp á yfirborðið, ef svo má
segja, nokkrum vjkum áður
en kosningar fulltrúa hófust.
Alþýðublaðið hóf skothrið-
'landsbóka
ira — með greinum frá
helztu verkalýðsleiðtogum
Alþýðuflokksins. Þjóðviljinn
tók önuglega á móti þessum
skrifum, og svaraði aðallega
með persónulegu níði.
Þessi viðureign hafði stað-
SAFfT
ISLANDS