Voröld - 01.11.1948, Qupperneq 5
úr búrg og hyggð
þingheimur ætti að beita á
sjálfan sig, að láta reisa nýtt
þinghús, jafnskjótt og g'jald-
eyrismál þjóðarinnar komast
í viðunanlegt horf og skömmt-
un hefur verið afnumin. En
þá er eftir að vita, hvort þing-
ið fær fjérfestingarleyfi!
Það ©r fjölskrúðugur hópur
manna, sem situr á alþingi ís-
lendinga. Meðalaidur þing-
manna er nú 50—51 ár, og er
Björn Kristjánsson á Kópa-
skeri aldursforseti, 68 ára
gamall, en Gyifi Þ. Gíslason
yngstur, 31 árs. Meðalþungi
þingmanna er ókannaður, en
mun vera ailhár; að menntun
er ininna en helmingur þeirra
stúdentar. Að starfi eru þeir
langflestir embættismenn ein-
hvers konar, kennarar og rit-
stjórar, eða verzlunarmenn é
ýmsu stigi. Loks er það at-
hyglisvert, að 33 af 52 þing-
' mönnuo^ hafa fasta fcúsetu i
Reykjavík. Það yrði strik í
reikninginn hjá hinum póli-
tísku fiokkum, e.f þingmenn
væru skyldaðir til. að vera bú-
settir í kjördæmum sínum!
Ljótar skúraómyndir
,,Og' þá dettur flestum
hermannaskáiarnir í hug, cr
talað er um, að rífa þurfi
ljótar skúraómyndir.
Það ætti að g'era ein-
’hverja framtíðaráætlun um
það, hvenær búið verður að
koma öllum hermannaskál-
unum úr bænum, tveg'gja
ára, þriggja cða fimm.
Því íyn-, scm þeir h\"ería,
þ vi betra.
Eða þá hermannaskála-
hverfin niðurníddu iit um
allar* trissur. — Nei, armars
V O R O L D
til hvers er að minnast á
á það einu sinni enn.“
Þannig skrifaði höfuðmál-
gagn bæ j arst j órnarmeirihlu t-
ans fyrir nokkru, og bendir
marg't til, að i þessum dúr sé
viðhorf alls þorra þeirra
manna, sem að |þeim meird
hluta standa, til bragganna.
Þetta eru aðeins „ljótar skiira-
ómyndir,“ scm særa augað og
verða því 'aö flytjast burt sem
fyrst.
Skyldi það nokkurn tíma
drauginn, hivað þá að leggja
hann. Þegar 80 fengu íbúðir í
Skúlagötuhúsunuim, sóttu yfir
800 fjölskyidur, sean bjuggu í
brögg'um, kjöllurum eða öðru
ohæfu húsnæði, um þær íbúð-
ir. Nú býður íhaldið hinum
húsnæðis'lausu enn húsnæði
— fyrir 180.000 kr. íbúðina!
Bygging slíkra lúxusíbúða
fyrir bæjarins fé sýnir bezt,
hversu fjarri fer því, að bæj-
arstjórnarmeirihlutinn skilji
þetta vandamál að fullu.
Ihaldið hefur haldið verrud-
hafa hvarflað að Víkverja, að
það býr fólk í þessuan „ijótu
skúracmyndum“? Skyldi hon-
um nokkurn tima detta í hug,
þegar iiann skýzt fram hjá
herskálahverfum í bíl sínum,
að súm litlu börnin, er leika
sér kringum þes.si hreysi,
hafa aldrei átt hsóma í fer-
strendu herbergi? Skyldi Vík-
verja aldrei hafa dottið í hug,
að til cru fcörn og gamal-
menni. snu skamiuast sín fyr-
ír að búa i bröggunum?
Það er ekki að sja aí stór-
virkjum íhaldsmeirihlutans, að
hann hafi nokkur töik á að
glima við húsnæoisleysis-
arhendi sinni yfir byggingum
lúxusíbúða og segir, þegar á
loær er minnzt, að ekki roegi
eyðileggj a einkafram takið.
Byi'gingarefni hcfur verið
eyl't í óhófi og byggingarhætt-
ir hafa verið ólienlugir og
bruðlsamir.
Það er skoðun sérfróðra
manna, að bægt sé að byggja
á miklu ódýrari og hagkvæm-
ari hátt en gert hefur verið
hér. Til þcss þarí „saanha'f-
ingu“ (: tanJsrdiscri'iiguj. |>að
þarí að hafa garð húsauna ó-
brotna og iherbergjaskípim
skynsamlega, svo að rúm fari
ekki tii ónýtis. Það þarf að
5