Voröld - 01.11.1948, Side 6

Voröld - 01.11.1948, Side 6
 nota nýjustu steypumót (móta’1 gerð hér er langt á eftir tím- anum), það þarf að 'hafa f'áar gsrðir glugga, hurða og inn- réttinga og smíða þessa hluti í stórum stíl til að draga úr kostnaði. Með því að stöðva lúxus- íbúðdr um skeið, taka upp ihag- kvæma byggingarhætti og gera djarflega og stórfellda á- æltun, gæti bæjarstjórn Reykjavíkur fært þeim þús- undum manna, sem búa í bröggum, kjallaraíbúðum eða öðru chæfu húsnæði, öríitla von. A þann hátt einan er hægt að verða við ósk Vífcverja um að fjarlægja þessar ,,ljótu skúraómy ndi r Harshð!!h|álpin Það hefur á síðari árum þótt sjálfsagt hjá fleslum ef ekki öllum þjóðum, að auðæf um þjóðanna sé jafnað á milli ríkra og fátækra. Með sköl'itum og gjöldum er fé tekið af þeim, sem aflögu-- færir e;ru> og fengið hinum, sem þurfandi eru. En þetta hefuir ekki verið gert þjóða á milli fyrr en á síðustu árum. Eftir sfríðið áttu þjóðir Ev- rópu í miklum erfiðieikum vegna eyðileggingar, verð- bólgu og annarra illvætta. Bandaríkin eru hins vegar auðugri en nokkru sinni og nú láta þau af hendi við hin þurfandi riki vörur fyrir milljarða króna til þess að i hjálpa þeim að koma undir | sig fótunum. Þetta er þó ekki gert af mannúðarástæð- um einum saman. Bandarík- in skilja nú, að búi aðrar þjóðir ekki við sæmileg lífs- kjör og komist alþjóða við- skipti ekki í viðunandi horf, verður aldrei friður í heim- Jóhann K. Pétursson stígur á land í New York. inum. Þar sem skortur og sundrung ríkja, þair blómgast kommúnisminn, og kommún- ismi þýðir einræði, ofbeldi og ófrið. Þetta er nú flestum Ijóst. Þessi liðsstyrkur hins auð- uga við þá, sem um stundar- sakir búa við skort og eiga við erfiðleika að etja, hefur verið skipulagður á báða bóga, og er nú kenndur við Marshall, sem mestan þátt hefur átt í að koma honum á. Evrópuþjóðirnar hafa bundizt samtökum um að gera fjögurra ára áætlanir um endurreisn sína og sam- ræma þessar áætlanir sem bez.t má verða. Þær vinna saman í fyrsta skipii, með aðsloð Bandaríkjanna. Öll Marshaniöndin hafa nú gert fjögmrra ára áætlarir eins og þá, sem íslenzka rík- isstjórnin skýrði alþingi ný- ■lega frá. Allar þsssar áætl- anir stefna að því að hagnýíá auðæfi landanna bstur og gera lifskjör þjóðanna betri- í hverri einustu áætlun eru ný orkuver, nýjar verksmiðj- ur, ný samgöngutæki- Banda- ríkin ser.da .nú vélar og rpat'- væli fyrir milljarða króna til að hjálpa þessum ríkjum að vinna friðinn, alveg eins og þau sendu vopn og vistir fyrir milljarða króná til þess að hjálpa bandamÖnn- um sínúm á stríðsárunum. Það er erfitt að benda á, að láns og leiguhjálpin hafi bundið nokkrum fjötur um fót, til dæmis Rússum, sem fengu óhemjumikla hjálp. íslendingar auðguðust á stríðinu, en það færði þeim einnig verðbólguna og eyði- lagði mikið af mörkuðum þeirra, svo að utamríkisvið- skipti þjóðarinnair hafa ekki komizt í jafnvægi síðan. Auk þess eiga íslendingar svo margt ógert í landi sínu, svo mörg verkefni óleyst, að það væri firira að taka ekki þátt í samtökum Evrópuríkjanna um endurreisn. Sirkus í Holiywood Ringling bræður og Barn- um og Bailey, anesti sirkus í heimi, hélt fyrir nokkru sýn- ingar í Hollywood. íslending- urinni Sfcúli G. Bjamason lagði leið sína |á sýninigu í sirkusnum (kvöld eitt, og reyndist honum ekki erfitt að finna það, sem harnn var að leita að. A stóru spjaldi var mynd af risavöxnum manni, og var óletrað á mynd ina: „Hæsti maðui* í heimi og 6 VORÖLD

x

Voröld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/1956

Link til dette eksemplar: 1. tölublað (01.11.1948)
https://timarit.is/issue/437622

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. tölublað (01.11.1948)

Handlinger: