Voröld - 01.11.1948, Page 9
utan úr heimi
Eiga ungir menn um heim allan eftir að bregða byssu um öxl
í þriðja skipti á einum mannsaldri?
styrjöld. Hins vegar ihafi báð-1 ari sem vesturveldin eru, þvi
y.y.y.y.y.y.y.^'.y.y.v.y.y.v'.
Á öndverðum melði
Bandaríkin og Sovétríkin
standa nú á öndverðum meið:
í heirninum og það svo alvar-
lcga, að styrjöld nnilli þessara
stórvelda er ekki aðeins hugs-
anlég, heldur liikleg. Það er
þó dkað'un sérfróðra manna,
að ekki muni koma til slíkrar
styrjaldar í bráð. (En enginn
vill spá u:n tíma, hvort „i
bráð“ þýðir 5—10 mánuðir eða
5—10 ár). Hins vegar búast
allir við, að ástandið í heims-
málunum verði uan ófyrirsjá-
aniega framtíð iitt breytt. Má
því búast við, að óttinn við
styrjöld spretti upp aftur og
aftur.
Ameríska tímaritið Time
ræddi þessi mál fyrir nokkru
síðan, og benti á tvö grund-
vallaratriði:
1) Bandaríkjamenn trúa því,
að kommúnistar telji það
skyldu sína að útbreiða
stjórnskipulag sitt; að þeir
teiji rífci kommúnismans
ekkj öruggt meðan auðvalds
stórveldi eru til, og þeir trúi
því, sem Marx, Lenin og
Stalin bafa báldið fram, að
auðvaldsbeimurinn' sé á
bnignunarleið. Hlutverk
kommúnista bvarvetna sé
því að hraða þessari hnign-
un.
2) Stefna Sovétstjórnarinnar
virðist mótasi; af þessum
atriðum, og hún óttast enn-
fremur, að auðvaldsbeimur-
inn reyni að bjarga sér frá
hnignun með ikjarnorku-
styrjöld.
Þrátt fyrir þetta telur blað-
ið, að bvorugur aðilinn vilji
strið slrax, og sé ekkert sem
bendi til þess, að annað ’hvort
ríkið sé að undirbúa árásar-
VORÖLD
ir aðilar styrkt varnir sínar.
Það er skoðun flestra áhrifa-
manna í Washington, segir
Tirne ennfremur, að þeir,
sem fara með völdin í Moskvu.
telji Bandaríkin sterkari en
Soivétríkin, eins og nú standa
sakir. Hins Vegar muni styrk-
ur þeirra minnka, en styrkur,
Sovétríkjanna aukast. Það sé
því í bag Rússa að fresta
stvrjöidinni.
Stefna Bandarikjanna virð-
ist nú miðast við það, að Sov-
étstjórnin bugsi þannig. —
Bandaríkin hafa nýverið auk-
ið berstyrk sinn og virðist til-
gangur þeirra með því vera
að ná þeim herstyrk, að Rúss
ar befji styrjöldina alls ekki.
Hinn rikjandi bugsunarhátt-
ur í Washington er: því sterk-
minni líkur eru á stríði.
Kominíorm í Kaikuila
Snernma á þessu ári komu
albnargir kommúnistaleiðtog-
ar saman í Kalkutla á Ind-
landi. Ekki hefur spurzt, hvað
þeim fór á milli, en-talið er
þó, að þeir hafi stofnað eins
konar KominÆorm fyrir Suð-
austur-Asíu og igert áætlun
um uppreisnir, er leiða skyldu
til váldatöku kommúnista í
þesisúm hluta beims.
I sumar og haust hafa gerzt
viðburðir, sera vakið bafa
heimsathygli og virðast allir
vera greinar á sama tré. Þetta
eru byltingarnar í Burma, Sí-
am, á Malakkaskaga og', á
Jövu. Þessi lönd eru nú frjó-