Voröld - 01.11.1948, Page 11

Voröld - 01.11.1948, Page 11
 skólamnl Lýðmenntun ,, . . . Þegar þjóðin er ó menníuð, gotur stjórnfrelsið orðið eins og vopn í óvita- höndum, hjör, sem óhlut- vandir menn snúa að hjarta þjóðarinnar sjálfrar“. Þannig fórust Guðmundi Finr.bogasyni orð í bókinni ,,Lýðmennlun“, sem út kom. árið 1903. Hann ritaði þá bók eítir för, er hann fcr urn Ncrðurlönd, til þess að kynna sér alþýðumenr.tun þar. Þá var mjög um það rætt með þjóðinni, hvort koma ætti á skólaskyldu barna. Voru menn ekki á eitt sáttir um það mál- Sumir voru þeirrar skoðunar, að þjóðin væri vel menntuð og sízt mundi úr bæta að skylda börn til skóla- göngu- Heimilin hefðu fram að þessu vel séð fyirir mennt- un alþýðunnar, innan veggja þeirra hefði íslenzk menning þróazt og dafnað, og auk þess hlyti skólaskylda að leiða itil óheyrilegs koslnaðar fyrir þjóðina. Aðrir töldu hins vegar, að menntun þjóð- arinnar væri ábóta vant, þótt allir ætlu að heita læsir og skirifandi; heimilin ættu allt anndð en þægilegt með að annast fræðslu barnanna, og væru auk heldur næsta fáir um það færir. Sfóð nokk- ur styr um1 þelta á árunum 1905 til 1907, en svo fór að frumvairp til fræðslulaga var samþykkt á alþingi 1907, og skólaskylda barna á aldrin- um 10 — 14 ár.a þar með leidd í lög, en frumvarpið hafði Guðmundur Finnboga- son samið. En hvernig var barna- fræðsla hér á landi áður en skólaskylda var lögboðin og skólaganga almenn? Ekki nema helmingur allra barna á landinu, eða þar um VORÖLD « i Guðmundur Finnbogason. bil, stundaði nám i skólum. í öllum barnaskólum var kenndur reikningur, lestur, skriff, kver og biblíusögur. víða var einnig kennd r.átt- úrufræði og landafræði, en sums staðar auk þess nokkr- ar aðrar námsgreinir. Skóla- hús voru 47 á öllu landinu veturinn 1903 — 4, þegar Guðmundur Finnbogason ferðaðist um til að kynna sér menntun þjóðarinnar. Þair af voru um 22 notuð til ýmissa fundiarhalda, en önnur voru um leið íbúðarhús. Þau börn, sem ekki gengu í barnaskóla munu vissulega ekki hafa farið algerlega á mis við fræðslu. Þeim var að minnsta kosti kennt að lesa og skrifa og látin nema krist- in fræði undir fermingu, en að öðru jöfnu var aðslaða þeirra vitaskuld mun lakeri en hinna, sem kost áttu skóla náms- Ýmislegt bendir til, að heimafræðsla hafi hvorki verið eins haldgóð né al- menn og sumir vildu þá vera láta- Barnakennari ' nokkur rannsakaði bókaeign i he'milum í skókhéraði sínu, 'ig kom I Ijós við þá eftir- 'renrslan, að hvorki var til V.að né bók á öð.ru hvoru íeimili, nem.a þær bækur, em börnum var skylt að \afi- En nú eru fullir fjórir ára- ugir liðnir s'íðan þetta var, og mætti ætla að allgóð reynsla sé á því fengin, hvort ikóLaskylda sykur alþýðu- menníur. eða hið gagnstæða. Nú eru öll börn á aldrinum 7—-15 ára skyldug til skóla- ''ö.ngu. Skólahús ecu nú til r öllum þornum og kaup- stöðum og fjölmörgum sveit- um, ný hús í bysgingu og annars staðar verið að und- irbúa byggingu skóla. Þá er rámsefni stóraukið á við bað, sem tiðkaðist áður en skólaskylda vnr lögleidd. Miklu meira er kennt í þeim námsgreinum. sem bá voru kenndar og mörgum bæft við nýjum. Þannig nemur r.ú hver vaxandi íslendingur, auk kristinna fræða, móður- máls, skriflar og reiknings, náttúrufræði, lardafræði, sögu, teikningu, söng, handa- vjnnu ýmis konar, leikfimi og sund. Ekkerf barn fær fil dæmts lokjð fullnaðarprófi, nema það kurni að synda og í vændum er að koma uop verknámsdeildum fyrir þá unelinga, sem hneigðari eru fyrir vinnu en bóklegt nám. Varla verður leneur um bað deilit, að námsefni barna- skólanna nú sé nauðsynlegur þr.kkinyargrnndvöllur hvers einstaklings til þess, að hann grti rotið' fræðandi bóka og ritgerða, er varða hag hans og daglegt líf, s.ð svo miklu leyti sem það er ekki beinlin- is haenýtf- Og begar óllu er lil skila haldið má telja vísí, að nemendur barnaskól- 11

x

Voröld

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Voröld
https://timarit.is/publication/1956

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.