Voröld - 01.11.1948, Síða 16

Voröld - 01.11.1948, Síða 16
 blöð og útvarp * Það er mjög vafasöm frétta- bjónusta, að flytja aðein? þingskjöl. Margt það merki- legasta, sem fram kemur á a’þingi, cr aldiei prentað í bingskjölum (nema þingtíð indum, ssm koma löngu síð o.r og Helgi les ekki upp). Skýrslur r.kisstjórna vaið. alþjóð venjulega miklu, en konia ekki fram í þingfrétt- um. Ráðherrar og einntakir b ngircnn gefa ort aíhyglis- verðar upp'ýs'ngar i ræðum, en frá.þsim er ekki sagt. Hins vegar geta cinstakr þ:ng- mcnn lagt, fram fyrirspurnir og samið largar greinargerð- ir, sem geta verið áróður fyrir málefnum eða jafnvel árásjr á einsíaka menn. Þetta er lesið, en svörln við fyrir- spurnunum og andsvör gegn röksemdum flutningsmanns koma ekki fram. Auk þess er í þingfréttunum skýrt ítar- lega frá ýmsúm ómerkileg- um málum, sem aldrei ná fram að ganga, og villir þetta marga hlustendur. sem oft át'ta sig ekki á því, að málin hafa aðeins verið lögð fram. Fréttastofa útvarpsins hef- ur í haust bætt nokkuð úr þessari slagsiðu, sem er á þingfréttunum, og er það vel farið. En þingforsetar æltu samt lað íhuga, hvort ekki er hægt að breyta fyrirkomu- lagi þingfrétta til batnaðar, hindra það, að hægt sé að misnota þær í auglýsinga- skini og sjá svo um, að það sem merkast kemur fram í umræðum og yfirlýsingum, sé flutt í þingfréttum. Á þessu eru vafalaust ýmsir erfiðleik- ar, en maður með blaða- mannsnef æltfci þó að geta flutt hlutlausar frásagnir úr þinginu. Reynist það ógern- ingur, mælti íhuga, hvort út- varpa ætti daglega umræð- um frá þingi, eins og gert er á Nýja Sjálandi. Í0 MacDonald Bailey. Baiiey skr'far Ólympíusumarið er hjá lið- ið, sprettiilaupum ársins lokið, og suður í London er ungur blökkumaður setztur að bréfa- skriftum, sem hann telur s'ig hafa vanrækt í sumar. Nokkur fyrstu bréfin eru stíluð til ís- lendinga. ,,ísiand mun ávallt verða land sælla endurminn- inga í ihuga mínum,“ skrffar hann. „Gestrisni þjóðar ykkar anun ávallt verða mér ógleym- anleg', og það er með innilegri tilhlökkun, sem ég hugsa til þess að koma einhvern tírna aftur til íslands.“ Það er MacDonald Bailey, spretthlauparinn frá Trinidad, sem skrifar. Eftir viðburðarík- asta íþróttasumar seinni ára, man hann enn eftir íslands- ferðimii stuttu í vor. Og hann fer slílvum orðum uin landið og iþróttamenn þess, að það hvarflar að 1 mönnum, hvort ekld sé hægt að fá 'hann hing- að sem þjálfara. Hvað segðu spretthlauparar okkar um það? íþróttir . i' L-iif . Fljúgandi hesfar Viðburðurinn var mikill og merkilegur og dagblöðin sögðu ’rá honum undir allstórum' yrirsögnum: Tveir hestar og ein milijóinadrós kornu við í Keflavík, Blöðin vöktu forvitn'i manna á þessu ferðalagi, en sögðu þó ekki sögu þess alla. Hún er á þá ieið, að vestur í Ame- ríku cr hestur, sem „Citation" heitir og er allra hesta mest- ur. Hefur hann hlaupið af sér öil hross vesturheimsk og unnið eiganda sínum inn hátt á sjöttu milljón króna. I Ev- rópu voru tvö mektarhross, „Bayeux“ hinn belgíski og „Nathoo“, sem er eign Aga Khans, þess, er gefur árlega fátækum þyngd sína í gulli. Eigenidur hestaima vildu nú láta þá reyna sig við „Cita- tion“ og leigðu umdir þá flug- vél. Voru þeir igirtir púðum og’ hjálmum til ferðarinnar. Flugvéli'n hreppti mótvinda og varð að taka hinn stór- merkilega krók á si'g til ís- lands. „Bayeux“ var loftveik- ur og brauzt uin, svo að hann var marinn, er hann kom vestur. Hinn var rólegri. Fjórum dögum eftir komuna til New York hlupu þeir á móti ,,Citation“ í frægu veð- hlaupi. Þeir kunnu illa við hlaupasiði amerísku hcstaima, en vestra er hlaupinm öfugur sólargamgur, en réttur í Ev- rópu. ,,Bayeux“ komst aldrei af stað, „Nathoo“ hélt í þá vestrænu um hríð, en dróst síðan aftur úr. Flugferðin var þanni'g' algerlega til einskis fai'in. „Citation“ er emn kon- ungur veðhlaupahestanna. VORÖLD

x

Voröld

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/1956

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.