Voröld - 01.11.1948, Blaðsíða 23

Voröld - 01.11.1948, Blaðsíða 23
_ Vorold Alþýðusambands- kosningarnar . . . Fr‘h. af 3. síðu. Alþýðusambandinu og kosn- ingabaráttunni í haust, og þetta er ástæðan ti.1 þess, að hinn lögkjörni meirihluíi á þinginu, sem kemur saman innan skamms. getur ált allra veðra von. Kosningar fulltrúa á þing- ið fara fram með ýmsu móti. Stundum er kosið um tvo eða fleiri lista og fær þá sá lis'ti, sem flest hlýtur atkvæð in, aila fulltrúana. (Dagsbrún er 3200 raanna félag, en 600 mei’n kusu alla 32 fulltrú- ana). Stundum er ekki kosið um: lista, heldur einstaklinga, og stundum býður s;tjór.n félags fram sinn lista, og verða menn að skrifa inn nöfn, ef þeir vilja kjósa aðra en þá, sem á listanum eru. Þelta hafa kommúnistar reynt að notíæra sér, er Jón Rafnsson reyndi að hindra kosningafyrirkomu 1 rg á eir- um stað, sem hann (f. h- stjöxnar sambandsins) hafði leyfl á öðrum. Allt virðist benda til þess, að Alþýðusambandsþingið, sem nú slendur fyrir dyrum, geti orðið hið sögulegasta. En eitl atriöi sker sig út úr háv- aðanum, sem’ hefur fylgt kosningunum til þessa þings: Kommúnistar hafa beðið fyrsta stóra ósigur sinn á Is- landi í mörg ár. Sigur Trumans . . . Frh. af 10. síðu. En'gin'n. nema Truman bjóst við þessum sig'ri. Forsetinn og' iiö hans barðist að því cr virtist við ofurcili og vís'an órigur. En ameriska þjóðin veifcti þeim sigur. Fáfct gefca vinstri menn þakkað henni meira á síðari ’árum. VOBÖLD Noregur í litum . . . Frh. af 8. síðu. þar var g'efið út. Nazistar tóku hann fastan. Var hann sendur í fangabúðir á Þýzika- landi, þar sem hann veslaðist upp umcþr pyníingum og grimmd, og lézt. í foeilt ór var ifjölskylda hans ekki iátin vita um lát hans, — í foeilt ár tóku nazistarnir við bögg'lum til hans. Móðir Ólafs, Guðrún, foafði mikið dálæti á þessum syni sínum. Hún var staðráðin í því’ að minnast foans á verð- ugan ihátt, og ihún stofnaði n or sk- ís I e nzk an s t úden tas j ó ð. Nú foefur foún ferðazt fovað eftir annað um Island þvert og endilangt með kvikmynd- ir, sem foún hefur sýnt, sjóðn- u,m til styrktar. Bcethoven og Bíbob . . . Fih. iaf 13. siðu. Fyrir nokkru var foaldinn framfoalds stofnfundur hljóm- sveitarinnar, sem kom fram í fyr.ravetur. Var 'Björn Ólafs- son fiðluleikari, einn rnesti á- hugamaðurinn um þessi mál, kosinn fonmaður, Fritz Weiss- happel gjaldkeri og Indriði Bogason ritari. Samþykktu hljóðfæraleikararnir að skora á alþingi að samþykkja óður- nefnt ifrumvarp, en veita 100 þús. kr. til bróðabirgða, svo að hljómsveitin gæti istarfað áfram, þar til nýsköpun laga- frumvarpsins verður fram- kvæmd. Nú reynir á það, hve miklir tónlistarunnendur þingmcnn cru. * * * KAUPIÐ OG LESIÐ V O K Ö L D Á HVERJUM MÁNUÐI VORÖLD Fréttatíniarit Gefið út af félaginu Voröld í Reykjavík. Ritstjórar: Benedikt Gröndal og Sigvaldi Hjáhnarsson. (sími 80277). Framkvæmdastj óri: Beniedikt Björnsson. Óþarft cr að fylgja þcssu riti úr hlaði mcð mörgum orðum. Það skýrir sig bezt sjálft. Mörg íslenzk tímarit hcfur c£ til vill mátt kalla fréttatíma- rit, en ekkert mun vera hclg- að þeirri hugmynd á sama hátt og VOKÖLD, enda cr höfuðtilgangur riísins að síuðla að aukinni upplýsingu alþýðu manna. Þóít VORÖLD kalli sig fréttatímarit, verður ritið varla ópólitískt með öllu frek- ar cn frcttadaghlöðm. Eigcnd- ur riísins cru ungir jafnaðar- menn, og mun það vafalaust bera þess merki. Ætlunin er þó, að riíið hafi margt fram að hera við menn úr öllum flokkum, og mikill meiribluti efnisins vcrður algcrlega ó- pólitískur. Þeir, sem kunnugir eru er- lendum tímaritum, munu þeg- ar sjá, hvaðan hugmyndin að formi þessa rits er fengin. En skyldleikinn við erlend tímarit nær aðeins til formsins. Sál VOKALDAK vcrður ólík sál- tun liimia fræguslu crlcndu fréttaííinarita. Rit þetta er íátæklega buió, hvorki klætt litkápu né prent- að á glanspappír. Það mun því staudu og falla á iunilialdinu. 2 3

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/1956

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.