Bergmál - 01.08.1955, Blaðsíða 2

Bergmál - 01.08.1955, Blaðsíða 2
VÍSUIl EFTIR LILJU BJÖRNSDÓTTUR Flokksblinda. Ofund. Það er lands og lýða tjón, ljóst það dæmin sanna, að hefir enginn heila sjón í heimi stjórnmálanna. Hve margoft þann sannleika séð hér ég hef, er sálirnar viðkvæmar meiðir, að öfundin spinnur úr illgirni vef og í hann svo mannorðið veiðir. Adeila. Mesta listin. Lengi má sannleikur sigursins bíða, sóknin er erfið og hörð. réttlætisböðlarnir ráða svo víða ríkjum á þessari jörð. Þetta er nú listin: í þrautum að stækka, þolinn að bíða og vanda sitt ráð, að láta ekki baslið sig beygja’ eða smækka, en berjast með kjarki, unz sigri er náð. ( ALDARHÁTTUR. Brot. Ljóðelskan. Þó að kalt mér andaði’ að Að fága hið ytra er tízkunni títt, tildrið að hylla og prjálið. En manngildið stundum hún metur þá lítt, en marglofar heimskuna og tálið. og yrði svalt um geðið, hafði’ eg alltaf hug við það, sem heyrði’ eg snjallt var kveðið. Bezta svölunin. Andans svölun sönn er það, Og stúlkurnar mála sinn vanga og vör, er vilja þær sveinana ginna. Úr silki er unnin hver einasta spjör, svo ei þurfi’ að klæðnaði’ að finna. ajjj sem að nokkrir skrifa, ef eg sæji ei bók né blað, brysti þrek að lifa. ■ **■ ■ Og piltarnir grunnskreiðir girnilegt tál gleypa sem þorskurinn beitu og ekki það sjá, hve sú aðferð er hál, því ólga’ er í blóðinu heitu. Við afgreiðslu bannlaganna. Við afgreiðslu bannlaga allvel það sézt, hve afglapar réttlætið hata. I heiminum ráða þeir heimskingjar mest, Óheilindi. sem hamingju og frelsinu glata. Ég er hissa á því enn það er svo grátleg saga, hve hefi eg fáa heila menn hitt um mína daga. Skáldalaun. Sé eg það í sannri raun, að sómi er lýðsins hylli. Hann skammtar mér í skáldalaun skötu —• eins manns fylli. Kjaftakindur. Eftir þingrofið. Föngin greið til fagnaðar flestra heiður níða. Á mannorðsveiðum magnaðar margar leiðir skríða. Kýrin mín er kálflaus enn og kann sér lítt að haga. Er hún líkt og' ýmsir menn ör um þessa daga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.