Bergmál - 01.08.1955, Blaðsíða 22

Bergmál - 01.08.1955, Blaðsíða 22
B E RG M Á L------------------- árekstra út af slíkum skuldum fvrr, þótt honum hefði aldrei f' r;ið í hug að menn í slíkri þióðfélagsaðstöðu sem Ransom r-undu leyfa sér slíka fram- komu sem þessa.< „Hann er svíðingur, satt er það — svo að ekki sé meira sagt,“ sagði Bunn. „Láttu mig fá dálítinn umhugsunarfrest. Segj- um, að þú komir hingað aftur í fyrramálið, snemma.“ Slim Granger fór, án þess að hafa mikla von. Og ekki jókst bjartsýni hans morguninn eftir er hann kom inn í skrifstofu Bunns. Því að gamli lögfræð- ingurinn sat þá með ávísunina í hendinni og virtist enn horfa á hana með sama áhyggjusvip og kvöldið áður. „Ekki veit ég hvað segja skal. Það er víst vonlítið. En við skul- um samt ganga yfir í skrifstofu Ransoms og líta á kurfinn." Þegar þeir komu inn í skrif- stofu fasteignasalans Ransoms, gekk Bunn hreint til verks. Hann vatt sér að svikahrappn- um. „Þú ert ómenni,“ sagði hann. „Og ef ég væri nokkrum árum yngri, þá myndi ég taka í haus- inn á þér og hrista skrokkinn af. Það ætti Slim einmitt að gera, en hann má ekki við því.“ ---------------------- Á g ú s T Ransom sagði ekkert, en roði færðist í andlit hans og niður á háls. „Neitarðu því að hafa skrifað þessa ávísun?“ hrópaði Bunn gamli með þjósti. Hann hélt ávísuninni upp að nefinu á Ran- som og fleygði henni því næst með fyrirlitningu á borðið fyrir framan hann. „Hvers vegna hunzkast þú ekki til þess, Ben að greiða þessa ávísun? Það skaðar þig ekki hót fjárhags- lega.“ „Það er ekki hægt að krefjast greiðslu út á þessa ávísun,“ sagði Ransom ólundarlega. „Auk þess var ég ginntur til að taka þátt í þessu spili, sem ég hefi ástæðu til að ætla, að ekki hafi verið of heiðarlegt. Þetta er allt sem ég hefi að segja.“ Vöðvarnir í hálsi Slim Grang- ers þrútnuðu. „Þú lýgur,“ sagði hann. Bunn lagði höndina á hand- legg Slims eins og til að stilla til friðar. Lögfræðingurinn yppti öxlum. „Þetta er tilgangslaust, Slim,“ sagði hann. „Við verðum að láta í minni pokann. Við get- um ekkert aðhafzt í málinu.“ Hann hallaði sér fram yfir borðið hjá Ransom og tók upp ávísunina. „Ben,“ sagði hann gremju- 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.