Bergmál - 01.08.1955, Side 22
B E RG M Á L-------------------
árekstra út af slíkum skuldum
fvrr, þótt honum hefði aldrei
f' r;ið í hug að menn í slíkri
þióðfélagsaðstöðu sem Ransom
r-undu leyfa sér slíka fram-
komu sem þessa.<
„Hann er svíðingur, satt er
það — svo að ekki sé meira
sagt,“ sagði Bunn. „Láttu mig fá
dálítinn umhugsunarfrest. Segj-
um, að þú komir hingað aftur í
fyrramálið, snemma.“
Slim Granger fór, án þess að
hafa mikla von. Og ekki jókst
bjartsýni hans morguninn eftir
er hann kom inn í skrifstofu
Bunns. Því að gamli lögfræð-
ingurinn sat þá með ávísunina í
hendinni og virtist enn horfa á
hana með sama áhyggjusvip og
kvöldið áður.
„Ekki veit ég hvað segja skal.
Það er víst vonlítið. En við skul-
um samt ganga yfir í skrifstofu
Ransoms og líta á kurfinn."
Þegar þeir komu inn í skrif-
stofu fasteignasalans Ransoms,
gekk Bunn hreint til verks.
Hann vatt sér að svikahrappn-
um.
„Þú ert ómenni,“ sagði hann.
„Og ef ég væri nokkrum árum
yngri, þá myndi ég taka í haus-
inn á þér og hrista skrokkinn
af. Það ætti Slim einmitt að
gera, en hann má ekki við því.“
---------------------- Á g ú s T
Ransom sagði ekkert, en roði
færðist í andlit hans og niður á
háls.
„Neitarðu því að hafa skrifað
þessa ávísun?“ hrópaði Bunn
gamli með þjósti. Hann hélt
ávísuninni upp að nefinu á Ran-
som og fleygði henni því næst
með fyrirlitningu á borðið fyrir
framan hann. „Hvers vegna
hunzkast þú ekki til þess, Ben
að greiða þessa ávísun? Það
skaðar þig ekki hót fjárhags-
lega.“
„Það er ekki hægt að krefjast
greiðslu út á þessa ávísun,“ sagði
Ransom ólundarlega. „Auk þess
var ég ginntur til að taka þátt í
þessu spili, sem ég hefi ástæðu
til að ætla, að ekki hafi verið
of heiðarlegt. Þetta er allt sem
ég hefi að segja.“
Vöðvarnir í hálsi Slim Grang-
ers þrútnuðu.
„Þú lýgur,“ sagði hann.
Bunn lagði höndina á hand-
legg Slims eins og til að stilla
til friðar. Lögfræðingurinn yppti
öxlum. „Þetta er tilgangslaust,
Slim,“ sagði hann. „Við verðum
að láta í minni pokann. Við get-
um ekkert aðhafzt í málinu.“
Hann hallaði sér fram yfir
borðið hjá Ransom og tók upp
ávísunina.
„Ben,“ sagði hann gremju-
20