Bergmál - 01.08.1955, Blaðsíða 40

Bergmál - 01.08.1955, Blaðsíða 40
B E R G M Á L Á G Ú S T Þessi skemmtilega mynd er af þrem þekktum leikurum frá Hollywood, eða þeim VAN JOHNSON, ELIZABETH TAYLOR og WALTER PIDGEON og er frá Metro-félaginu, sem er að gera kvikmyndina „Síðast er ég sá París“, og verður hún fullgerð í haust. Sagt er að Van Johnson sé hér í þessari mynd gerður að skapgerðarleikara í fyrsta sinn og hafi það tekizt sæmi- lega, enda þótt hingað til hafi honum verið haldið á sviði hinna Iéttari og kröfuminni hlutverka. Og jafnvel stássmeyjan Elizabeth Taylor hefir hér fcngið til meðferðar hlutverk sem krefst Ieikkonu-hæfileika. og ragur, að í örvæntingu daðr- aði hann eitthvað við Önnu. En eitt sinn var hann víst alveg að því kominn að biðja þín.“ Söru fannst skyndilega eins og losnað hefði um einhver höft innra með henni. Hræðslan og heimskulegir fordómarnir, allt fór það að losna úr viðjum og smá-hverfa. Hún hló og horfðist í augu við David. Glöð og ham- ingjusöm. „Sagði hann nokkuð um það hvenær hann hefði verið að því kominn að biðja mín?“ „Já, hann var víst kominn á fremsta hlunn með að stama fram bónorðinu síðasta daginn, sem þið voruð saman niður við ströndina. En endirinn orðið sá, að hann hafði hætt við bónorðið, niðurlútur og kafrjóður af kjarkleysi og blygðun. „Vesalings Brian,“ muldraði hún og leit ástúðlega yfir til vöggunnar, sem litla dóttir hennar svaf í. Aldrei skyldi hún verða alin þannig upp, að hún þyrfti að dylja sitt rétta eðli. Aldrei skyldi hún þurfa að blygðast sín fyrir klunnalegt vaxtarlag, þótt hún ef til vill yrði „digrastutt". David beygði sig yfir dóttur sína. „Hverjum er hún eiginlega lík, elskan mín? Hvorugu okk- ar. En það er ómögulegt að segja hverjum hún ef til vill líkist þegar hún kemst á ung- lingsárin." „Nei,“ muldraði Sara. „Það er ómögulegt að segja ....“ Endir. 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.