Bergmál - 01.08.1955, Page 18

Bergmál - 01.08.1955, Page 18
B E R G M Á L Á G Ú S T VERÐLAUNAÞRAUT Hér sjáið þið mynd eða öllu heldur uppdrátt af sumarhú- staðahverfi einhvers staðar þar sem stöðugt er sól og sumar. — Eins og sjá má á teikningunni hafa þegar verið reist tíu hús í þessu afmarkaða hverfi. En sá sem ríkastur er af eigendum lóðanna hefir samt ekki reist sitt hús ennþá, því að eigend- urnir eru 11 (ellefu) og skipt- ist því hverfið í 11 lóðir. Sam- kvæmt þessum upplýsingum stendur því ein lóðin auð enn- þá, en eitt hús á hverri hinna tíu. Vissar aðstæður orsökuðu það, að sumar lóðirnar urðu mjög kynlegar i laginu. En ríki maðurinn, sem ekki hefir hyggt sér hús þarna ennþá, á stærstu lóðina. Getið þið skipt þessu hverfi í 11 (ellefu) lóðir með því að draga 4 (og aðeins fjögur) hein strik yfir flötinn?“ (Til skýringar má geta þess, að flaggstengurnar þrjár hafa verið reistar á þrem stærstu lóðunum). Sendið lausnir fyrir 25. ágúst n. k. 1. verðlaun: Ársáskrift Bergmáls. 2. verðlaun: Einn af eldri árgöngum Bergmáls. 16

x

Bergmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.