Bergmál - 01.08.1955, Qupperneq 25

Bergmál - 01.08.1955, Qupperneq 25
B E R G M Á L 1 9 5 5 --------------------- legu hlutum, sem hann sjálfur hafði skapað, því að hugur hans var þrunginn auðlegð fagurra mynda. En dag nokkurn, þegar skáld- ið gekk í gegnum skóginn á leið sinni heim frá borginni stóru, þá vildi svo einkennilega til, að hann mætti í raun og veru hin- um litlu brúnu skógardísum, sem gægðust fram í gegnum laufið og þegar hann kom að hafinu, komu í raun og veru hafmeyjar upp úr hinum speg- ilslétta haffleti og þær voru grænhærðar. Þær sungu fyrir hann og spiluðu á hörpur sínar. Og þegar hann kom upp á fjalls- tindinn, mætti hann stórum kentár, sem skokkaði á brott, hló og hvarf í rykskýi. Þegar börnin og fullorðna fólkið söfnuðust í kringum hann þetta kvöld í húminu til þess að hlusta á frásagnir hans af öllum þeim undarlegu hlutum, sem hann hafði séð þennan dag, þá sagði skáldið við þau. „í dag hefi ég ekkert að segja, í dag hefi. ég ekkert séð,“ því að þenn- an dag hafði hann í fyrsta skipti á æfinni séð veruleikann og skáldinu er hugmyndaflugið veruleiki, en veruleikinn ekki neitt. ★ SÖNGURINN OG LÍFIÐ Dœmisaga eftir LEO TOLSTOJ Á efri hæðinni í- húsi nokkru bjó auðugur barón og á hæðinni fyrir neðan hann bjó fátækur skraddari. Skraddarinn var van- ur að syngja hástöfum á meðan hann vann og truflaði með því svefnfrið barónsins. Baróninn gaf skraddaranum pyngju fulla af peningum til þess að hann skyldi hætta að syngja. Skraddarinn varð ríkur og ávaxtaði vel peninga sína, og hann gætti þess vel að syngja aldrei. En hann langaði til að syngja og brátt kom að því að hann þoldi ekki mátið lengur. Hann tók peningana, gekk upp til barónsins með þá og sagði, „tak- ið við peningum yðar aftur, og leyfið mér að syngja söngvana mína á ný, að öðrum kosti mun ég deyja úr sorg.“ Þú getur íarið á bak við og svikið heiðarlegan mann á allan hátt, en þér tekst aldrei að gera hann hlægilegan. (Konfucius). 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.