Bergmál - 01.08.1955, Qupperneq 36

Bergmál - 01.08.1955, Qupperneq 36
B E R G M Á L 1 9 5 5 ------------------------ stássmeyja-drottning Evrópu, sagði nýskeð við blaðamenn, og stóð gustur af henni, að ekki vœri hægt að finna hina minnstu ástæðu til að likja henni við hina margumtöluðu MARYLYN MONROE, frá Hollywood. Svo þegar Gina kom til New York hér á dögunum, þá kom kunnur blaðamaður því svo fyrir, að þœr Gina og Marilyn voru báðar boðnar í sömu veizl- una og þar náði hann þessari mynd af þeim. Og svo segir þessi blaðamaður: „Nú getur hver og einn dæmt um það sjálfur, hvort þessar tveggja heimsálfa stáss- kvenna-drottningar eru líkar.“ (Orðið stássmey er hér notað sem þýðing á enska orðinu glamour-girl). Baksíðumyndin. STEVE FORRESTER. Þessi ungi, gjörfulegi maður aftan á heftinu kallar sig STEVE FORRESTER og er hann kvik myndaleikari í Hollywood. Hann hefir leikið í 12 kvikmyndum á síðustu fjórum árum, svo að hann hefir áreiðanlega ekki átt margar tómstundir. En það hefir ekkert að segja, því að auðvitað er aðalatriðið fyrir ungan og uppvaxandi leikara, að hafa álltaf nóg að gera og fá ný og ný viðfangsefni, auk þess sem slikt eykur jafnframt sjálfs- traust og áhuga. Réttu nafni heitir hann BILL ANDREWS og á hann 7 brœður og 5 systur, eða er sem sagt einn af 13 systkinum. Einn af bræðr- um hans er hinn■ þekkti Holly- woood-leikari DANA AND- REWS, svo að ekki er að undra þótt Bill skipti fljótt um nafn, er hann tók að leika, til þess að hann fengi tœkifœri til að standa á eigin fótum, en þyrfti ekki að standa í skugga hins fræga bróður síns. Nú hefir hann i fleiri en einni kvikmynd sýnt það og sannað, að hann er í mik- illi og vaxandi framför sem leik- ari og undanfarið hafa mörg blöð nefnt hann „stjörnu morg- undagsins“. Nœstu myndir hans eru: „Rouge Cop“, og „Boulevard in Paris“, báðar gerðar af Metro- felaginu í Hollywood. DORIS DAY. Dag nokkurn fyrir allmörgum árum síðan söng Doris Day, sem þá hét reynd- ar Doris Kapelhof, fyrir hljómsveitar- stjóra einn, sem hafði hug á að ráða hana til sín. En hann bað hana að 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.