Bergmál - 01.08.1955, Blaðsíða 66
B E R G M Á L
Á G Ú S T
LAUSN A VERÐLAUNAÞRAUT
í júlí-hefti Bergmáls.
Á meðfylgjandi mynd sézt
lausnin.
Aldrei hafa jafn margir sent
ráðningu á verðlaunaþraut í
Bergmáli og sendum vér þeim
öllum beztu þakkir, en aðeins
tveir hljóta verðlaun eins og
vant er, en þeir eru:
1. verðlaun: Örn Haraldsson,
Hæðagarði 4, Reykjavík.
2. verðlaun: Þorleifur Jóns-
son, Flugvallavegi 4, Rvík.
Lausn á verðlaunakrossgátu nr. 57
(Júlíheftið)
Lárétt: 1. Ótta, 4. Uml, 6. Vó, 8. Gró,
9. Örm, 10. Sæl, 11. No, 12. Arð, 13.
Skrá, 14. Sefi, 16. Móa, 18. Ym, 19.
Malla, 21. Át, 23. Ásar, 25. Frá, 27. Lát,
29. Tusk, 31. II, 32. Prjál, 34. Æt, 37.
Jól, 38. Stél, 40. Glás, 42. íla, 43. Ok,
45. Nám, 46. Smó, 47. Úða, 48. Ið, 49.
Dúa, 50. Ótal.
Lóðrétt: 1. Ógn, 2. Tros, 3. Tó, 4. Urð,
5. MM, 6. Vær, 7. Ólán, 9. Öri, 10. Skalf,
12. Afmá, 13. Sól, 15. Ey, 16. Mars, 17.
Hál, 19. Maul, 20. Ari, 22. Táp, 24. Stál,
26. Álm, 28. Trjám, 30. Kæta, 33. Jós,
35. Té, 36, Egni, 38. Sló, 39. Loða, 41.
Láð, 42. íma, 44. Kal, 46. Sú, 47. Út.
1
„Hvernig endaði svo rifrildið milli
ykkar hjónanna í gær, Hálfdán?"
„Oh, hún kom skríðandi til mín á
fjórum fótum, að lokum,“ svaraði
Hálfdán.
„Jæja! Og hvað sagði hún?“
„Ha? Hvað hún sagði? Viltu vita
það? Hún sagði: — Komdu fram undan
rúminu, raggeitin þín.“
★
64