Afmælisblað Hauka - 15.02.1946, Blaðsíða 3

Afmælisblað Hauka - 15.02.1946, Blaðsíða 3
AFMÆLISBLAÐ HAUKA F E 15 R Ú A R 19 4 6 't Guðsveinn Þorbjörnsson formaður Karl Auðunsson varaform. Jón Egilsson gjaldkeri Sævar Magnússon ritari Guðný Guðbergsdóttir fjármálaritari /-------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------"N ÁVARPSORÐ í þessum áfangastað getum við litið lil baka og minnzt þeirra mörgu og skemmtilegu leikja, sem við höfum háð, bæði hér í bænum og víða annars staðar úti á landi. Við minnumst margra ánægjulegra sigra. — Auðvitað unnust sigrarnir ckki fyrr en eftir að við höfðum beðið ósigur marg oft. Sigrarnir og töpin hafa verið okkur sameiginleg, og sú sameign hefur skapað þann kraft og það félagslyndi, sem alla tíð hefur haldizt í félagi okkar. Öllum leikmönnum félagsins, ungum og gömlum, þökkum við fyrir leiki, störf, æfingar og sigra. Mótherjum þökkum við gott samstarf og ánægjulega leiki. Utanbæjarfélögum, þeim er félag okkar hefur haft samstarf við, þökkum við gestrisni og góða leiki. Í.S.Í., Í.R.H. og Í.H.I5. þökkum við samstarfið á liðmnn Irum. Styrktarfélögum og þeim einstaklingum, er styrkt hafa félagið á einn eða annati hátt með óeigingjörnu starfi, þökkum við í nafni félagsins. Stjórnin mun á allan hátt halda starfinu áfram hér eftir sem hingað til og vinna að auknum þroska og skiln- ingi félaganna á þeim íþróttagreinum, sem félagið hefur haft á stefnuskrá sinni. Árangurinn af þvx starfi mun mest vera kominn undir félagsmönnum sjálfum. Er það því áskorun okkar til þín, félagi góður. að þú mætir vel á æfingum og œjir rétt, en umfram allt mundu, að þú crt hlekkur i stórri keðju, sem heitir HAUKAR. Þá þarf engu að kvíða. — Guðsveinn Þorbjörnsson Saruar Magnússon Jón Egilsson Karl Auðunsson Guðný Guðbergsdóttir Kristin Þorvarðardóttir Halldór Arinbjarnar LANDSBÓKASAFN i G 2 8 8 3 ÍSLANDS Kristin Þorvarðardóttir meðstjórnandi Halldór Arinbjarnar meðstjórnandi

x

Afmælisblað Hauka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afmælisblað Hauka
https://timarit.is/publication/1975

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.