Margt smátt : fréttabréf Hjálparstofnunar kirkjunnar - 01.10.2019, Qupperneq 15
15
Gesthús Selfossi, gistihús og tjaldsvæði
Gullfosskaffi við Gullfoss
Hjá Maddý ehf
Hótel Gullfoss
Jáverk ehf
K.Þ Verktakar ehf
Kökugerð H P ehf
Málarinn Selfossi ehf
Pípulagnir Helga ehf
Rafteikn
Reykhóll ehf
Stálkrókur ehf
Svavar Sveinsson
Sveitarfélagið Árborg
Útfararþjónustan Fylgd ehf
HVERAGERÐI
Flóra garðyrkjustöð
Hótel Örk
ÞORLÁKSHÖFN
Landsbanki Íslands
Sveitarfélagið Ölfus
ÖLFUS
Gljúfurbústaðir ehf
STOKKSEYRI
Bjartás slf
Kvenfélag Stokkseyrar
LAUGARVATN
Ásvélar ehf
Menntaskólinn að Laugarvatni
FLÚÐIR
Ásgerði II ehf
Flúðasveppir ehf
Hitaveita Flúða og nágrennis
HELLA
Freyðing ehf
Hestvit ehf
HVOLSVÖLLUR
Kvenfélagið Hallgerður
Rangárþing eystra
VÍK
Mýrdalshreppur
KIRKJUBÆJARKLAUSTUR
Skaftárhreppur
VESTMANNAEYJAR
Bergur-Huginn ehf
Bíla- og vélaverkstæðið Nethamar ehf
Bílaverkstæði Sigurjóns
Gröfuþjónustan Brinks ehf
Huginn ehf
Ísfélag Vestmannaeyja hf
Íþróttabandalag Vestmannaeyja
Lífeyrissjóður Vestmannaeyja
Ós ehf
Rannsóknarþjónustan V.M.
HJÁLPARSTARF KIRKJUNNAR
– hjálparstarfið okkar!
Stuðningur stjórnvalda og almennings á Íslandi gerir Hjálparstarfi kirkjunnar
kleift að starf rækja öflugt mannúðar- og hjálparstarf hér heima og meðal fólks
í einna fátækustu samfélögum heims.
Á STARFSÁRINU JÚLÍ 2018 – JÚNÍ 2019
• naut Hjálparstarfið stuðnings frá Hjálparliðum, sem styrkja starfið með reglu-
legu framlagi, prestum og sóknum Þjóðkirkjunnar og með erfðagjöfum sem fólk
gaf sem stuðning við góðgerðarmál.
• gengu börn í fermingarfræðslu í hús með söfnunarbauka Hjálparstarfsins og
söfnuðu fé til vatnsverkefna í Afríku.
• svaraði almenningur kalli í söfnunum um jól og páska þegar safnað var fyrir
verk efnum í Eþíópíu og Úganda og í ágúst þegar safnað var fyrir aðstoð við
barnafjölskyldur á Íslandi í upphafi skólaárs undir slagorðinu
Ekkert barn útundan.
• treystu stjórnvöld Hjálparstarfinu fyrir opinberum framlögum til mannúðarað-
stoðar og þróunarsamvinnuverkefna sem og til aðstoðar innanlands.
• studdu fyrirtæki, stofnanir og samtök starfið með beinum styrkjum sem og
með birtingu styrktarlína og auglýsinga hér í fréttablaði Hjálparstarfsins
Margt smátt… sem kom út fjórum sinnum á starfsárinu.
• keyptu syrgjendur minningarkort Hjálparstarfsins og styrktu þannig starfið.
• keyptu fjölmargir tækifærisgjafir á gjafabréfasíðu Hjálparstarfsins gjofsem-
gefur.is. Gjafirnar sem þar fást eru táknrænar og endurspegla starfið. Fólkið sem
fær þau að gjöf fær tækifæri til að hjálpa náunga sínum til sjálfshjálpar og það
er dýrmæt gjöf.
Við stefnum ótrauð að Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um farsæld, frið
og öryggi í heiminum fyrir árið 2030.
TAKK FYRIR
DÝRMÆTAN STUÐNING!