Bókafregn - 01.12.1941, Blaðsíða 3
Bækurnar eru hér taldar upp
í stafrófsröð eftir titlunum.
Að Sólbakka, skáldsaga eftir Þórunni Magnúsdóttur.
184 bls., 13,5X19,5 cm. (II. 1937. F. ÍE.) 7,50 og 6,00.
A8 utan og sunnan, greinar um sundurleit efni eftir
Guðbrand Jónsson. 200 bls., 13X19 em. (ísaf. 1940.
fsrún). 7,60.
Aðventa, skáldsaga eftir Gunnar Gunnarsson. Magnús
Ásgeirsson þýddi. 93 bls., l^þ^Xlð1/^ cm. (R. 1939.
Heimskringla).
Áfengisverzlun í kristnu þjóðfélagi, bindindisræða eftir
séra Jakob Jónsson. 16 bls., 14X§ cm. (R. 1941.
Stórstúka ísl.). 0,50.
Af jörð ertu kominn. I. Eldur, skáldsaga eftir Guð-
mund Daníelsson frá Guttormshaga. 281 bls., 19%X
13 cm. (Ak. 1941. Þ. M. J.). 12,00,16,00. Skinnb. 20,00
Á förnum vegi, sögur eftir Stefán Jónsson kennax-a.
185 bls., ÍÐXIS^ cm. (R. 1941. ísafoldarprentsm.).
10,50, 8,50.
Alþýðleg sjálffræðsla. Um fræðsluhringa, eftir Fr. Á.
Brekkan. 140 bls., 18X11 cm. (R. 1933. Stórst. ísl.).
2,25.
Andvökur VI. ljóð eftir Stephan G. Stephansson. 311
bls., ny2X18y2 cm. (R. 1938. Heimskringla).
BÓKAFREGN
3