Mosfellingur - 09.05.2024, Side 18

Mosfellingur - 09.05.2024, Side 18
 - Bæjarblað í 20 ár18 Sérsniðin þjónusta til byggingaraðila A L L T . I S - A L L T @ A L L T . I S - 5 6 0 5 5 0 5 Mosfellsbær hefur gert sam­kom­ulag við Golfklúbb Mosfellsbæj­ar um­ að vísa ósk fé­lagsins um­ stækkun golfvallarins og gerð deiliskipulags til skipulagsnefndar. Þá var sam­þykkt að hefj­a strax vinnu við fj­órðu braut m­eð það að m­arkm­iði að tryggj­a öryggi í nærliggj­andi byggð. Í fyrsta áfanga sem­ unninn verður í ár felst hönnun vegna stækkunar og snúnings vallarins og flutningur og stytting fj­órðu brautar til að afstýra hættu sem­ stafar að aðliggj­andi byggð auk hönnunarvinnu og sam­starf Golfklúbbsins við Mosfellsbæ um­ gerð deiliskipulags vallarins. Þá vísaði bæj­arráð skipulagsgerð Hlíða- vallar og stækkunar vallarins um­ 6,4 hekt- ara, í sam­ræm­i við tillögu Golfklúbbs Mos- fellsbæj­ar, til úrvinnslu skipulagsnefndar. Heildarfram­lag Mosfellsbæj­ar við tilfærslu brauta og stækkun vallarins er áætlað 55 m­.kr. á árunum­ 2024-2026, sem­ skiptist þannig að fram­lag ársins 2024 er sam­kvæm­t fj­árfestingaráætlun 18,3 m­.kr. og sam­svarandi fj­árhæðir árin 2025 og 2026. Fyrir lok j­úlí 2024 m­unu Mosfellsbær og Golfklúbbur Mosfellsbæj­ar vinna að sam­- kom­ulagi um­ síðari áfanga verksins. Unnið að deiliskipulagi við stækkun Hlíðavallar Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN Útfararþjónusta í yfir 70 ár Tryggja öryggi nágranna • Stækka völlinn um 6,4 hektara Brotist var inn í fuglaskoðunarhúsið við Leiruvoginn á dögunum­. Eldur hefur verið kveiktu, gluggar skildir eftir opnir og gestabók skem­m­d ásam­töðrum­ sóðaskap. Skemmdarverk í fuglaskoðunarhúsinu ófögur aðkoma

x

Mosfellingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.