Mosfellingur - 09.05.2024, Blaðsíða 21

Mosfellingur - 09.05.2024, Blaðsíða 21
Ævintýranámskeið Mosverja Skemmtileg útilífsnámskeið fyrir ævintýragjarna krakka Vika 1 - 10.-14. júní - laus pláss Vika 2 - 18.-21. júní - ath. 4 dagar Vika 3 - 24-28. júní - nokkur laus pláss Vika 4 - 5.-7. júlí - nokkur pláss Vika 5 - 8.-12, júlí - laus pláss Vika 7 - 8.-11. ágúst - ath. 4 dagar Fyrir 1.-4. bekk Skráning fer fram á: www.sportabler.com/shop/mosverjar Upplýsingar má finna á: www.facebook.com/aevintyranamskeidmosverja Sveitasælan 2024 Við í Húsdýragarðinum á Hraðastöðum bjóðum krökkum að koma á námskeið og upplifa lífið í sveitinni. Okkar markmið með námskeiðinu er að krakkarnir skemmti sér vel, læra að umgangast dýr og njóti þess að vera í sveitinni. hradastadir.is/namskeið Sumarnámskeið Skráning hafin www.mosfellingur.is - 21 Bæjarlistamenn Mosfellsbæjar, hljómsveit- in Gildran, lék fyrir nemendur í hátíðarsal Varmárskóla föstudaginn 3. maí. Félagarnir tóku þá nokkur af sínum þekktustu lögum og virtust krakkarnir hafa gaman af rokkinu hjá Mosfellingunum. Hljómsveitin kom saman síðasta haust eftir 10 ára hlé og hélt tónleikaröð sem sló rækilega í gegn. Nú í maímánuði heldur Gildran ferna tónleika á Norður- og Aust- urlandi. Þá verða þeir félagar á Bræðslunni í sumar og eiga eflaust eftir að halda áfram að túra um landið á næstunni. Þeir vinna nú í nýju efni sem brátt lítur dagsins ljós. Gildran lék fyrir nem- endur í Varmárskóla Bæjarlistamenn Mosfellsbæjar • Tónleikar víða um land rokkað í skólanum

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.