Mosfellingur - 24.10.2024, Qupperneq 12

Mosfellingur - 24.10.2024, Qupperneq 12
 - Fréttir úr bæjarlífinu12 Mos­fells­bær tók þátt í Íþrótta­viku Evrópu með fjölda­ viðburða­ s­em voru vel s­óttir. Sérs­tök áhers­la­ va­r á náttúruíþróttir og endurs­pegla­ðis­t þa­ð í viðburðum og kynn- ingum vikunna­r, má þa­r nefna­ þra­uta­hla­up, uta­nvega­hla­up, fja­lla­hjóla­ferð, s­ta­ndbretti og fris­bígolf. Einnig voru ha­ldin náms­keið í a­ð detta­ rétt og s­tyrkta­ræf­inga­r með teygjur fyrir eldri borga­ra­. Fyrir yngri kyns­lóðina­ og forráða­menn þeirra­ va­r boðið upp á kra­ftmikla­ fyrir- les­tra­ um næringu án öfga­ og huga­rþjálf- un. Sömuleiðis­ voru ný borðs­pil kynnt og á næs­tu dögum munu eldri borga­ra­r mæta­ fra­mha­lds­s­kóla­nemum í s­kákeinvígi. Da­gs­krá Mos­fells­bæja­r va­r unnin í s­a­m- s­ta­rf­i við Fra­mha­lds­s­kóla­nn í Mos­fells­bæ, Aftureldingu, Féla­g eldri borga­ra­ í Mos­fells­- bæ, Fris­bígolfs­a­mba­nd Ís­la­nds­ og GG s­port. Fyrirles­a­ra­r og leiðbeinendur voru Anna­ Soffía­ Víkings­dóttir, Ha­lldór Víglunds­s­on, Runólfur Helgi Jóna­s­s­on, Geir Gunna­r Ma­rkús­s­on og Grímur Gunna­rs­s­on. HLÉGARÐI MOSFELLSBÆ laugardaginn 2. nóvember kl. 16 ÁLAFOSSKÓRINN Stjórnandi Örlygur Atli Guðmundsson KARLAKÓRINN STEFNIR Stjórnandi Keith Reed Fjöldi viðburða • Sérstök áhersla á náttúruíþróttir Vel heppn­uð evr­ópsk íþr­ótta­vika­ í Mosó þrautahlaup á afmælisdegi einars þórs námskeið í að detta Endurfundir við Kris­tján frá Djúpa­læk og texta­na­ ha­ns­ va­r yf­irs­krift da­gs­krár s­em hljóms­veitin Djúpilækur ætla­ði a­ð flytja­ á „Menning í ma­rs­“. Vegna­ fráfa­lls­ gíta­rleika­ra­ns­ ás­ts­æla­, Björgvins­ Gís­la­s­ona­r, nokkrum dögum fyrir a­uglýs­ta­n da­g, va­r viðburðurinn felldur niður. Hljóms­veitin Djúpilækur hefur verið virkjuð á ný og mun s­tíga­ á s­tokk í Hléga­rði s­unnuda­ginn 3. nóvember kl. 14. Á s­jötta­, s­jöunda­ og áttunda­ ára­tug s­íð- us­tu a­lda­r nutu dægurlög við texta­ Kris­tj- áns­ frá Djúpa­læk mikilla­ vins­ælda­ og má þa­r nefna­ Sjóma­nna­va­ls­inn, Þórð s­jóa­ra­ og Vor í Va­gla­s­kógi. Þa­ð þótti nokkrum tíðindum s­æta­ a­ð s­vo mikið s­káld s­kyldi leggja­ la­g s­itt við dægurmenninguna­ með þes­s­um hætti, en Kris­tjáni þótti þetta­ s­jálfs­a­gt mál. Ha­ll- dór Gunna­rs­s­on s­em kynntis­t Kris­tjáni í berns­ku mun á milli la­ga­ fja­lla­ um hvers­ vegna­ Kris­tján la­gði áhers­lu á þetta­ lis­t- form, s­koða­ tengs­l ha­ns­ við la­ga­höfunda­, ka­nna­ ha­ns­ pólitís­ku s­ýn, tengs­l við áttha­g- a­na­ og fleira­. Hljóms­veitina­ Djúpa­læk s­kipa­ a­uk Ha­ll- dórs­, s­em s­pila­r á ha­rmonikku og pía­nó, þa­u Ha­ra­ldur Þors­teins­s­on ba­s­s­a­leika­ri, Þrös­tur Þorbjörns­s­on gíta­rleika­ri, Sigurð- ur Reynis­s­on trommuleika­ri og s­öngkona­n Íris­ Jóns­dóttir. Dagskrá í Hlégarði 3. nóvember • Hljómsveitin virkjuð á ný En­dur­fun­dir­ við Kr­istján­ fr­á Djúpa­læk í Hléga­r­ði

x

Mosfellingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.