Mosfellingur - 24.10.2024, Qupperneq 14

Mosfellingur - 24.10.2024, Qupperneq 14
 - Bæjarblað í Mosfellsbæ í 22 ár14 Íslenskar værðarvoðir og púðaver frá Ístex Tólf sporin – Andlegt ferðalag í Mosfellsbæ í vetur. Allra síðast tækifæri til að vera með í vetur er miðvikudaginn 30. október kl. 19.30. Eftir það verður fundum lokað. Fundir eru í safnaðarheimili Lágafellssóknar að Þverholti 3. Allir eru velkomnir og ekki þarf að skrá sig. Tólf spor Andlegt ferðalag www.aksljosmyndun.com Lausir tímar í nóvember 7729200 Það er alltaf rétti tíminn til að taka myndir Hrútasýning Sauðfjárræktarfélagsins í Kjós var haldin fimmtudaginn 10. október að Kiðafelli í Kjós. Að venju var góð mæting og frábær stemning. Eitthvað var verslað með líflömb enda þónokkur með verndandi arfgerð gegn riðu til sölu. Í félaginu eru sauðfjárbændur í Kjós, á Kjalarnesi og í Mosfellsbæ og kepptu þeir sín á milli um hver ætti besta hrútinn. Sauðfjárdómarar frá RML sáu um mælingar og dóma á gimbrum og hrútum. Hreppaskjöldurinn eftirsótti fór í hendur Ólafar Óskar og Hafþórs í Miðdal en það var hrúturinn Örn sem var stigahæstur vetur- gamalla hrúta með 89 stig. Örn er undan Hallmundi frá Kiðafelli. Í öðru sæti var hrútur nr. 23002 frá Kiða- felli með 87 stig og í því þriðja Golíat frá Efri-Flankastöðum (Katrínu Auðbjörgu) undan Glitni með 82 stig. Hvítir hyrndir Nr. 1065 frá Hrísbrú undan Þyrni frá Miðdal 86 stig Nr. 100 frá Kiðafelli undan Styrmi 86 stig Nr. 73 frá Kiðafelli undan Hornsteini 86,5 stig Mislitir Nr. 4 frá Kiðafelli undan Steini 89,5 stig Nr. 160 frá Miðdal undan Steini 86 stig Nr. 96 frá Reykjum undan Ægi frá Miðdal 86 stig Kollóttir Nr. 46 frá Kiðafelli undan Hornsteini 87,5 stig Nr. 21 frá Kiðafelli undan Steini 87 stig Nr. 37 frá Kiðafelli undan Steini 89 stig Árangur í sauðfjárrækt • Hrútasýning haldin í Kjósinni Hreppaskjöldurinn áfram í Miðdal stigahæstu hrútar ársins

x

Mosfellingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.