Mosfellingur - 24.10.2024, Síða 22

Mosfellingur - 24.10.2024, Síða 22
Hundar sem hlusta í Bókasafni Mosfellsbæjar Laugardaginn 23. nóvember 2024 Bókasafnið býður börnum að koma í safnið og lesa sér til ánægju fyrir sérþjálfaða hunda. Tveir hundar verða á staðnum og komast sex börn að. Vinsamlegast athugið að panta þarf tíma. Skráning fer fram á sumarfrístundarvef Völu: sumar.vala.is Gott er að barnið hafi valið sér texta að lesa áður en lestarstundin hefst. - Bókasafn og Listasalur22 Listasalur Mosfellsbæjar opnaði sýninguna Amerískir draumar með List án landamæra laugardaginn 19. október síðastliðinn. Um er að ræða samsýningu myndlistar- fólks sem fjalla öll á einn eða annan hátt um áhrif bandarískrar menningar á líf nú- tíma Íslendinga. Listafólkið að þessu sinni eru: Guðrún Lára Aradóttir, Ian Anthony Catchart-Jones, Kaja María Melero Valsdóttir, Lilja Dögg Birgisdóttir og Vilhjálmur Guðmundsson. Sýningin stendur til og með 15. nóvem- ber. Listasalur Mosfellsbæjar Amerískir draumar með List án landamæra

x

Mosfellingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.