Dagskrá útvarpsins

Útgáva

Dagskrá útvarpsins - 24.04.1966, Síða 1

Dagskrá útvarpsins - 24.04.1966, Síða 1
RÍKISÚTVARPIÐ „Útvarp Reykjavik" (1435 m - FM 94 og 98 mr/s) Akureyri.......... 407 Höfn í Hornafirði . 491 Eiðar ............ 1435 DAGSKRÁ 24. - 30. apríl 1966 XXXVL ár 18. vika Sunnudagur 24. apríl 8.30 Létt morgunlög: Hljómsveitin „101 strengur" leikur lög eftir Stephen Foster. 8.55 Fréttir . Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar a. Slavneskir dansar eftir Dvorák. Fílharmoníusveitin í Israel leikur; Istvan Kertesz stjórnar. b. Tito Gobbi syngur ítölsk lög. c. Píanósónata nr. 2 í b-moll op. 35 eftir Chopin. Vladimir Horowitz leikur. d. Fagottkonsert nr. 13 í C-dúr eftir Vivaldi. Sherman Walt og Zimbler hljómsveitin leika. e. „Magnificat" í C-dúr eftir Telemann. Agnes Giebel, Ira Malaniuk, Theo Altmeyer, Heinz Rehfuss, Franz Reuter-Wolf og Æskulýðskórinn í Luzern syngja með Pro Arte hljómsveitinni í Mtinchen; Kurt Redel stjórnar. 11.00 Fermingarguðsþjónusta í Hallgrímskirkju Prestur: Séra Jakob Jónsson dr. theol. Organleikari: Páll Halldórsson. 12.15 Hádegisútvarp Tónleikar . 12.25 Fréttir og veðurfregnir . Tilkynningar . Tónleikar. 14.00 Miðdegistónleikar a. Ensk þjóðlagasvíta eftir Vaughan Williams. Ensk lúðrasveit leikur; Vivian Dunn stjórnar. b. James McCracken syngur óperuaríur. c. Sinfónía nr. 49 í f-moll „La Passione" eftir Haydn. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Zagreb leikur; Antonio Janigro stjórnar. d. Concertone í C-dúr (K190) eftir Mozart. Yehudi Menuhin og Alberto Lysy leika á fiðlur með hátíðar- hljómsveitinni í Bath. 15.30 í kaffitímanum a. „Sardasar og sígaunalög": Sandor Lakatos og hljómsveit leika. b. Frá Skotum og írum: Calum Kennedy syngur nokkur lög. 16.30 Veðurfregnir. Endurtekið efni a. Ævar R. Kvaran og Þorsteinn Ö. Stephensen flytja bókarkafla um eilífa æsku eftir Theodore Illion. Áður útv. í þættinum Fólk og fyrirbæri 19. okt. s.l.). b. Margrét Eggertsdóttir syngur sjö lög eftir Þórarin Guðmunds- son, við píanóleik Guðrúnar Kristinsdóttur. (Áður útv. 27. f.m.). framh. EEE

x

Dagskrá útvarpsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.