Dagskrá útvarpsins - 24.04.1966, Qupperneq 3
Mánudagur 25. apríl
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir . Tónleikar . 7.30 Fréttir . Tónleikar . 7.55 Bæn: Séra
Páll Pálsson . 8.00 Morgunleikfimi: Valdimar Örnólfsson íþrótta-
kennari og Magnús Pétursson píanóleikari . Tónleikar . 8.30 Fréttir
og veðurfregnir . Tónleikar . 9.00 Útdráttur úr forustugreinum dag-
blaðanna . Tónleikar . 10.05 Fréttir . 10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp
Tónleikar . 12.25 Fréttir og veðurfregnir . Tilkynningar . Tónleikar.
13.15 Búnaðarþáttur: A nýju sumri
Gísli Kristjánsson ritstjóri talar.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir . Tilkynningar . Islenzk lög og klassísk tónlist:
Þuríður Pálsdóttir syngur þrjú lög.
Helmut Ilucke og hljómsveit leika Óbókonsert í C-dúr eftir Haydn;
Fritz Lehan stjórnar.
Kornel Zempleny og hljómsveit leika Tilbrigði um vögguljóð op. 25
eftir Dohnányi; György Lehel stjórnar.
Hljómsveitin Philharmonia leikur „Gosbrunnana í Rómaborg", sin-
fónískt Ijóð eftir Respighi; Alceo Galliera stjórnar.
16.30 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir . Létt músík: — (17.00 Fréttir).
Sænsk þjóðdansahljómsveit leikur, Bully Buhlan, Liselotte Mal-
kowsky, Willy Schneider, Freddie og The Dreamers o.fl. syngja og
leika.
18.00 Á óperusviði:
Lög úr ,,Meistarasöngvurunum“ eftir Wagner.
18.45 Tilkynningar.
19.20 Veðurfregnir.
20.00 Um daginn og veginn
Gísli Jónsson forstjóri talar.
20.20 „í birkilaut“
Gömlu lögin sungin og leikin.
20.35 Á blaðamannafundi
Öm Johnson forstjóri svarar spurningum.
Spyrjendur: Árni Gunnarsson fréttamaður og Sigurjón Jóhannsson
blaðamaður.
Umræðum stýrir Eiður Guðnason.
21.15 Fantasla fyrir strengjasveit eftir Hallgrím Helgason.
Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar.
21.25 Útvarpssagan: „Hvað sagði tröllið?“ eftir bórleif Bjarnason
Höfundur flytur (1).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Hijómpiötusafnið
í umsjá Gunnars Guðmundssonar.
23.10 Að tafli
Sveinn Kristinsson flytur skákþátt.
23.45 Dagskrárlok.