Dagskrá útvarpsins

Útgáva

Dagskrá útvarpsins - 24.04.1966, Síða 2

Dagskrá útvarpsins - 24.04.1966, Síða 2
Sunnud. 24. apríl — framh. 17.30 Barnatími: Helga og Hulda Valtýsdætur stjórna a. Ómar Ragnarsson flytur skemmtiþátt. b. Lesið úr þjóðsögum. c. Framhaldsleikritið „Kalli og kó“ eftir Anthony Buckridge og Niels Reinhardt Christensen. Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson. Þriðji þáttur: Tveir týndir. 18.30 íslenzk sönglög: Stefán Islandi syngur 18.55 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir 20.00 Fagur er dalur Ljóð úr nýrri bók Matthíasar Johannessen og öðrum eldri. Andrés Björnsson, Stefán Jónsson og höfundur flytja. 20.20 fslenzkir tónlistarmenn flytja verk islenzkra höfunda; V. Pétur Þorvaldsson sellóleikari og Ólafur Vignir Albertsson píanó- leikari leika: a. Þrjú lög eftir Sigfús Einarsson: „Ein sit ég úti á steini“, „Ofan gefur snjó á snjó“ og „Sofnar lóa“. b. Tvö lög eftir Pál Isólfsson: „Sáuð þið hana systur mína“ og „Máríuvers“. c. „Nótt“ eftir Árna Thorsteinson. d. „Minning" eftir Markús Kristjánsson. e. „Lindin“ eftir Eyþór Stefánsson. 20.40 Sýslurnar svara Barðstrendingar og Borgfirðingar keppa til síðari undanúrslita. Stjórnendur: Birgir Isleifur Gunnarsson og Gunnar Eyjólfsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok.

x

Dagskrá útvarpsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.