Dagskrá útvarpsins

Tölublað

Dagskrá útvarpsins - 24.04.1966, Blaðsíða 5

Dagskrá útvarpsins - 24.04.1966, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 27. apríl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir . Tónleikar . 7.30 Fréttir . Tónleikar . 7.55 Bæn . 8.00 Morgunleikfimi . Tónleikar . Umferðarmál . 8.30 Fréttir . Tón- leikar . 9.00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna . Tónleikar . 10.05 Fréttir . 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp Tónleikar . 12.25 Fréttir og veðurfregnir . Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir . Tilkynningar . íslenzk lög og klassísk tónlist: Guðmundur Jónsson syngur tvö lög eftir Atla Heimi Sveinsson. Barokk-hljómsveitin í Lundúnum leikur Serenötu op. 44 eftir Dvorák; Karl Haas stjórnar. Carl Seemann og hljómsveitin í Bamberg leika Konsert-Rondó eftir Mozart; Fritz Lehmann stjórnar. 16.30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir . Létt músík: (17.00 Fréttir). Die Blauen Junge, hljómsveit Spike Jones, Connie Stevens, Susi Dorée, hljómsveit Ray Ellis o.fl. syngja og leika. 17.40 Þingfréttir. 18.00 Lög á nikkuna: Francone, Turpeinen o.fl. leika. 18.45 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir 20.00 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 20.05 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannsson tala um erlend málefni. 20.35 Raddir lækna Karl Strand talar um þáttaskil í sögu geðspltala. 21.00 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir kynnir. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 „Bréf til Hlina“, saga eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Höfundur flytur (2). 22.35 Belgísk tónlist. a. Paulette Stevens leikur á píanó „Tafl-svítuna“ eftir Jean Absil. b. Liége-tríóið leikur Strengjatríó op. 49 eftir Francis de Bourgu- ignon. 23.10 Dagskrárlok.

x

Dagskrá útvarpsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.